Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Vill vera leiðinlegasta manneskjan í lífi barna sinna

For­eldr­ar bera ábyrgð á upp­eldi barna sinna. Það er ekki allt for­eldr­un­um að kenna, en það er á þeirra ábyrgð að leysa úr flækj­um og leita að­stoð­ar þeg­ar þess þarf. Stund­um þarf að vera leið­in­legt for­eldri. En það get­ur líka ver­ið skemmti­legt.

Vill vera leiðinlegasta manneskjan í lífi barna sinna
Samskipti foreldra og barna Ársæll Már Arnarsson hefur rannsakað heilsu og líðan barna og unglinga í 18 ár. Hann segir það ákveðna list að vera leiðinlegt foreldri en það skilar sér, ekki síst þegar kemur að því að mynda tengsl. Mynd: Golli

Foreldrahlutverkið er mikilvægasta hlutverkið sem hver einasta manneskja tekur að sér á lífsleiðinni, að mati Ársæls Más Arnarssonar, prófessors við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Það er þó ekki tekið út með sældinni að vera foreldri og það er engin ein uppskrift að farsælu foreldrahlutverki. Ársæll hefur um árabil átt samtal við foreldra um hvernig sé hægt að nálgast foreldrahlutverkið og fyrir honum er það ákveðið listform að vera leiðinlegt foreldri. Nú geta allir foreldrar lært listina að vera leiðinlegt foreldri á námskeiði sem hann kennir hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Foreldrar bera ábyrgð á uppeldi barna sinna. Það finnst Ársæli eiga til að gleymast í umræðunni. „Það er svolítið látið liggja á milli hluta að þetta er veruleikinn. Ég ber ábyrgð á mínum börnum og því að þeim farnist eins vel og mögulegt er. Það kemur að því að við sleppum takinu á börnunum okkar, og það gerist fyrr heldur en okkur …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár