Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Var eignalaus og verður eignalaus

Sig­fúsi Krist­ins­syni, bygg­inga­meist­ara á Sel­fossi, finnst illa far­ið með skatt­pen­inga sína. Ráða­menn ráði ekki við verk­efn­ið. Hann seg­ist hafa kom­ið inn í þetta líf eigna­laus og verði eigna­laus eft­ir að hann hverfi yf­ir móð­una miklu. „Ég á fimm börn. Þau fá að ríf­ast um eign­ir og pen­inga sem ég skil eft­ir.“

Var eignalaus og verður eignalaus
„Nei blessuð vertu, ég er enn að smíða“ Sigfús Kristinsson, byggingameistari byrjaði að smíða þegar hann var 18 ára. Það var árið 1950. Á tekjulista Heimildarinnar eru aðeins fjórar manneskjur eldri en Sigfús sem var með rúmar 50 milljónir í heildarárstekjur í fyrra. Mynd: sunnlenska.is

Sigfús Kristinsson, byggingameistari og byggingastjóri á Selfossi, er í sæti númer 1.200 á hátekjulista Heimildarinnar. Á listanum eru aðeins fjórar manneskjur sem eru eldri en hann. Sigfús er 92 ára og byrjaði að smíða þegar hann var átján ára. Það var árið 1950.

Flestir Selfyssingar og nærsveitafólk kannast við Sigfús, eða Fúsa Kristins, eins og hann er oftast kallaður. Hann hefur enda komið að byggingu mikils fjölda húsa á Suðurlandi í 74 ár. Hann byggði meðal annars Fjölbrautaskóla Suðurlands, Sjúkrahús Suðurlands, íþróttahúsið á Laugarvatni og vöruhús Kaupfélags Árnesinga. 

„Nei, blessuð vertu, ég er enn að smíða,“ segir Sigfús spurður hvort hann sé búinn að leggja hamarinn á hilluna. Ég hef ekki mikið hugsað um heilsuna. Það hefur verið svo mikið að gera hjá mér að ég hef ekki haft tíma til þess en er nú samt við hestaheilsu,“ segir Sigfús og bætir við að hann hafi …

Kjósa
74
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár