Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“

Sunna Gunn­laugs djasspí­anó­leik­ari opn­aði á dög­un­um á um­ræðu um karlrembu­til­burði sem henni þyk­ir ein­kenna ís­lensku djass­sen­una. Hún seg­ir Ís­land eft­ir­bát annarra landa í þess­um mál­um.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“
Píanisti Sunna skrifaði á Facebook að henni hefði kurteisislega verið bent á að „brosa meira og ekki segja nei við þessa menn.“ Mynd: Óli Már

Sunna Gunnlaugs djasspíanóleikari skrifaði í vikunni færslu á Facebook þar sem hún tjáði sig um feðraveldi, forréttindafrekju og karlrembu innan íslensku djasssenunnar. Lýsti hún því að eftir slæma reynslu hefði hún dregið sig út úr senunni til að forðast þá sem hún kallar „tilkarla“. 

Sunna tók dæmi um einn ónafngreindan karl sem hún segir að hafi sýnt sér frekju og karlrembu. Maðurinn var hvergi nafngreindur en fljótlega kom í ljós að um væri að ræða tónlistarmanninn Einar Scheving þegar hann svaraði Sunnu með langri færslu á Facebook-síðu sinni. Þar þvertók hann fyrir að hann hefði gerst sekur um karlrembu og kallaði ummæli Sunnu rætna persónuárás.

Sunna tekur fram í samtali við Heimildina að hún hafi ekki ætlað sér að þetta færi út í einhverjar persónuárásir. „Heldur vil ég sjá fólk sýna betri framkomu og leggja sitt af mörkum til að allir á senunni geti blómstrað. Stundum þýðir það að maður …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár