Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Birta áform um að leggja Bankasýslu niður

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur birt til um­sagn­ar áform um að fella úr gildi sér­stök lög um Banka­sýslu rík­is­ins. Með laga­breyt­ing­un­um yrðu verk­efni stofn­un­ar­inn­ar flutt til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.

Birta áform um að leggja Bankasýslu niður
Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins er, samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar, eini starfsmaður hennar.

Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt áform um lagasetningu sem mun fella úr gildi lög um stofnunina í samráðsgátt stjórnvalda. Verkefni Bankasýslunnar munu í kjölfarið flytjast til fjármála- og efnahagsráðherra.

Ekki forsvaranlegt að starfrækja Bankasýsluna lengur

Í samráðsgátt segir til frekari upplýsinga að um litla stofnun með lágmarksstarfsemi sé að ræða. „Hún hefur að mestu lokið verkefnum sem henni var ætlað og ekki þykir forsvaranlegt að starfrækja hana lengur.“ 

Sama fyrirkomulag muni í framhaldinu verða á stýringu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum og almennt tíðkist um eignarhald ríkisfyrirtækja. Kveðið sé á um hlutverk fjármála- og efnahagsráðherra í þessum efnum í ákvæðum laga um opinber fjármál. Fyrirkomulag þetta sé í samræmi við það sem almennt tíðkist innan OECD.

Yfirlýsing um að leggja niður stofnunina birt fyrir meira en tveimur árum …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    En fá þeir ekki starfslokasamning ? Ríflegan bónus fyrir vel unnin störf 🤢
    0
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Það mun ekki taka tvö ár að skaffa Jóni Gunnari Jónssyni góða stöðu t.d. í fjármálaráðuneytinu þrátt fyrir allt klúðrið.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Loksins verður almenningur laus við "er að selja banka ekki banka" dúddann.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Allt á hendi xD mafíunnar. Næsta bankasala verður skrautleg.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár