Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Lífið er dýrara hérna með barn“

Mynd­listar­fólk­ið Ólaf­ur Ólafs­son og Li­bia Castro hef­ur und­an­farna ára­tugi deilt tíma sín­um á milli Hol­lands, Ís­lands, Þýska­lands og Spán­ar. Þau segja kostn­að við hús­næði, sam­göng­ur og veit­inga­staði á Ís­landi til­finn­an­lega hærri en á hinum stöð­un­um, auk þess sem dýr­ara sé að ala hér upp barn. Öll Evr­ópa glími þó við hækk­andi verð­lag.

„Lífið er dýrara hérna með barn“
Libia og Ólafur Tvíeykið hlaut Myndlistarverðlaun ársins 2021 fyrir verk sitt Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Mynd: Golli

Verðbólguskeið í Evrópu og sviptingar á húsnæðismörkuðum í borgum álfunnar hafa verið í brennidepli undanfarin ár. Listafólkið Libia Castro og Ólafur Ólafsson þekkir þessa þróun vel á eigin skinni, enda þurfa þau að vera meðvituð um verðlag og samfélagsaðstæður hverju sinni víða um Evrópu.

Þrátt fyrir að búa formlega í Rotterdam í Hollandi og vera með son sinn þar í skóla eyða þau löngum stundum á Íslandi, í Berlín og í Málaga, bæði vegna verkefna sinna og fjölskyldutengsla. Þau hafa því einstaka sýn á kostnaðinn sem fylgir því að reka barnafjölskyldu í þessum löndum og áskorunum sem því fylgja.

„Við kynntumst í myndlistarnámi í Groningen í Hollandi,“ útskýrir Ólafur. „Við fluttum til Rotterdam árið 2001 og höfum búið þar síðan. Á milli 2008 og 2018 vorum við í Berlín líka. Vegna vinnunnar okkar og uppruna höfum við deilt tímanum okkar á milli þessara landa, Spánar, Íslands, Hollands og Þýskalands.“

Libia …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár