Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts

Plat­an Stíflu­hring­ur­inn kom út í lok júní og í haust verða tón­leik­ar í Hörpu en þetta verk Guð­mund­ar Steins Gunn­ars­son­ar var sam­ið fyr­ir Caput-hóp­inn. Það er til­eink­að prest­un­um Tos­hiki Toma og Ást­valdi Zenki – en er óð­ur til kenni­leit­is á milli Ár­bæj­ar og Breið­holts.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts
Guðmundur Steinn Gunnarsson finnur innblástur á milli Árbæjar og Breiðholts. Mynd: Golli

„Þessi plata, Stífluhringurinn, var að koma út og þetta er verk sem var samið fyrir og frumflutt af Caput-hópnum,“ segir Guðmundur Steinn Gunnarsson tónskáld, en þess má geta að Caput-hópurinn er hópur sem þá ungt tónlistarfólk stofnaði árið 1987 til að flytja nýja tónlist en hópurinn hefur frumflutt fjölda íslenskra og erlendra tónverka bæði hér heima og víða um heim. 

Hann kveðst hafa fundið innblástur í Stífluhringnum sem sé óformlegt kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts. „Svona gönguleið sem fer í gegnum gömlu stífluna. Það er erfitt að lýsa tónsmíðaferli en kveikjan að þessu verki voru stemningar og minningar síðan ég var að bíða eftir strætó í skafrenningi á þessum svæðum. Þetta er eins og ástarljóð til heimahaganna, ég ólst upp þarna hvort sínum megin í Árbænum og Breiðholti.“

Tileiknað Toshiki Toma og Ástvaldi Zenki

Verkið er í tveimur þáttum og er hvor um sig tileinkaður presti. 

„Sem sagt séra …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Skemmmtilegt og áhugavert viðtal.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár