Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts

Plat­an Stíflu­hring­ur­inn kom út í lok júní og í haust verða tón­leik­ar í Hörpu en þetta verk Guð­mund­ar Steins Gunn­ars­son­ar var sam­ið fyr­ir Caput-hóp­inn. Það er til­eink­að prest­un­um Tos­hiki Toma og Ást­valdi Zenki – en er óð­ur til kenni­leit­is á milli Ár­bæj­ar og Breið­holts.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts
Guðmundur Steinn Gunnarsson finnur innblástur á milli Árbæjar og Breiðholts. Mynd: Golli

„Þessi plata, Stífluhringurinn, var að koma út og þetta er verk sem var samið fyrir og frumflutt af Caput-hópnum,“ segir Guðmundur Steinn Gunnarsson tónskáld, en þess má geta að Caput-hópurinn er hópur sem þá ungt tónlistarfólk stofnaði árið 1987 til að flytja nýja tónlist en hópurinn hefur frumflutt fjölda íslenskra og erlendra tónverka bæði hér heima og víða um heim. 

Hann kveðst hafa fundið innblástur í Stífluhringnum sem sé óformlegt kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts. „Svona gönguleið sem fer í gegnum gömlu stífluna. Það er erfitt að lýsa tónsmíðaferli en kveikjan að þessu verki voru stemningar og minningar síðan ég var að bíða eftir strætó í skafrenningi á þessum svæðum. Þetta er eins og ástarljóð til heimahaganna, ég ólst upp þarna hvort sínum megin í Árbænum og Breiðholti.“

Tileiknað Toshiki Toma og Ástvaldi Zenki

Verkið er í tveimur þáttum og er hvor um sig tileinkaður presti. 

„Sem sagt séra …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Skemmmtilegt og áhugavert viðtal.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár