Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts

Plat­an Stíflu­hring­ur­inn kom út í lok júní og í haust verða tón­leik­ar í Hörpu en þetta verk Guð­mund­ar Steins Gunn­ars­son­ar var sam­ið fyr­ir Caput-hóp­inn. Það er til­eink­að prest­un­um Tos­hiki Toma og Ást­valdi Zenki – en er óð­ur til kenni­leit­is á milli Ár­bæj­ar og Breið­holts.

Innblástur í kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts
Guðmundur Steinn Gunnarsson finnur innblástur á milli Árbæjar og Breiðholts. Mynd: Golli

„Þessi plata, Stífluhringurinn, var að koma út og þetta er verk sem var samið fyrir og frumflutt af Caput-hópnum,“ segir Guðmundur Steinn Gunnarsson tónskáld, en þess má geta að Caput-hópurinn er hópur sem þá ungt tónlistarfólk stofnaði árið 1987 til að flytja nýja tónlist en hópurinn hefur frumflutt fjölda íslenskra og erlendra tónverka bæði hér heima og víða um heim. 

Hann kveðst hafa fundið innblástur í Stífluhringnum sem sé óformlegt kennileiti á milli Árbæjar og Breiðholts. „Svona gönguleið sem fer í gegnum gömlu stífluna. Það er erfitt að lýsa tónsmíðaferli en kveikjan að þessu verki voru stemningar og minningar síðan ég var að bíða eftir strætó í skafrenningi á þessum svæðum. Þetta er eins og ástarljóð til heimahaganna, ég ólst upp þarna hvort sínum megin í Árbænum og Breiðholti.“

Tileiknað Toshiki Toma og Ástvaldi Zenki

Verkið er í tveimur þáttum og er hvor um sig tileinkaður presti. 

„Sem sagt séra …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Skemmmtilegt og áhugavert viðtal.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár