Svara ekki hvort ráðuneytið ætli að bregðast við huldukostnaði Bankasýslu

Banka­sýsla rík­is­ins get­ur ekki gert grein fyr­ir hluta af rekstr­ar­kostn­aði sín­um. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki getað svar­að því á tveim­ur mán­uð­um hvort og þá hvernig það ætli að bregð­ast við.

Svara ekki hvort ráðuneytið ætli að bregðast við huldukostnaði Bankasýslu
Á leiðinni út Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins. Mynd: Skjáskot

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins í apríl 2022 og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Heimildin greindi frá því um miðjan mars að Bankasýslan geti ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til lögmannsstofunnar Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.

Heimildin sendi fyrirspurn á fjármála- og efnahagsráðuneytið í kjölfarið, nánar tiltekið 18. mars, og óskaði eftir að fá upplýsingar um hvort ráðuneytið telji það viðunandi að stofnun sem heyri undir það geti ekki gert grein fyrir aðkeyptri þjónustu upp á tugi milljóna króna. Auk þess var spurt hvort ráðuneytið ætli, með einhverjum hætti, að bregðast við því að Bankasýslan gæti ekki gert grein fyrir …

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Guttinn í Bankasýslunni (ekki banka ég er að sölu-RÆNA banka) er 100% vanhæfur og fjármálaráðherra ætti tafarlaust að reka án uppsagnarfrests.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Bankasýslan hlýtur að hafa fylgiskjöl með öllum færslum og getur tekið afrit af þeim og afhent Heimildinni og öðrum og í framhaldi af því svarað spurningum um einstakar færslur.
    Að öðrum kosti hljóta að vakna upp grunsemdir um alvarlegt misferli sem þolir ekki dagsins ljós.
    17
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár