Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svara ekki hvort ráðuneytið ætli að bregðast við huldukostnaði Bankasýslu

Banka­sýsla rík­is­ins get­ur ekki gert grein fyr­ir hluta af rekstr­ar­kostn­aði sín­um. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki getað svar­að því á tveim­ur mán­uð­um hvort og þá hvernig það ætli að bregð­ast við.

Svara ekki hvort ráðuneytið ætli að bregðast við huldukostnaði Bankasýslu
Á leiðinni út Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins. Mynd: Skjáskot

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins í apríl 2022 og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Heimildin greindi frá því um miðjan mars að Bankasýslan geti ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til lögmannsstofunnar Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.

Heimildin sendi fyrirspurn á fjármála- og efnahagsráðuneytið í kjölfarið, nánar tiltekið 18. mars, og óskaði eftir að fá upplýsingar um hvort ráðuneytið telji það viðunandi að stofnun sem heyri undir það geti ekki gert grein fyrir aðkeyptri þjónustu upp á tugi milljóna króna. Auk þess var spurt hvort ráðuneytið ætli, með einhverjum hætti, að bregðast við því að Bankasýslan gæti ekki gert grein fyrir …

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Guttinn í Bankasýslunni (ekki banka ég er að sölu-RÆNA banka) er 100% vanhæfur og fjármálaráðherra ætti tafarlaust að reka án uppsagnarfrests.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Bankasýslan hlýtur að hafa fylgiskjöl með öllum færslum og getur tekið afrit af þeim og afhent Heimildinni og öðrum og í framhaldi af því svarað spurningum um einstakar færslur.
    Að öðrum kosti hljóta að vakna upp grunsemdir um alvarlegt misferli sem þolir ekki dagsins ljós.
    17
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár