Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arnarlax lét ógert að greina frá ástæðu laxadauða í uppgjöri

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið forð­ast að ræða um ástæð­ur laxa­dauð­ans hjá fyr­ir­tæk­inu. MAST greindi hins veg­ar frá því að um væri að dauða vegna vetr­arsára og fiski­sjúk­dóms.

Arnarlax lét ógert að greina frá ástæðu laxadauða í uppgjöri
Laxadauði vegna vetrarsára Laxadauðinn hjá Arnarlaxi var meðal annars vegna vetrarsára. Myndin sýnir sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði.

Norska laxeldisfyrirtækið Salmar greinir ekki frá því í nýju uppgjöri sínu fyrir fyrsta ársfjórðung þess árs af hverju um 300 þúsund eldislaxar drápust hjá Arnarlaxi í mars. Salmar er stærsti hluthafi Arnarlax. Heimildin fjallaði um laxadauðann hjá fyrirtækinu í lok apríl og hafði þá eftir forstjóra Arnarlax, Björn Hembre, að fyrirtækið myndi ræða um laxadauðann þar. „Við munum kynna fyrsta ársfjórðungsuppgjör okkar fyrir 2024 þann 14. maí og við munum ræða þetta mál þar,“ sagði hann.

Í uppgjöri félagsins er hins vegar ekki greint frá ástæðu laxadauðans, sem felur í sér fjárhagslegt tjón upp á 3,6 milljónir evra eða tæplega 542 milljónir króna, heldur er einungis talað um líffræðilegar áskoranir. „Kostnaður Icelandic Salmon [Arnarlax] út af slátruðum fiski var mikill vegna líffræðilegra áskorana og hafði þetta áhrif á uppgjör félagsins.“ 

ÁskoranirBjörn Hembre talar um áskoranir í rekstrinum en greinir …
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kjartan Eggertsson skrifaði
    Þá væru starfsmenn Heimildarinnar ánægðir ef sjávareldið á Vestfjörðum leggðist af. Það les maður út úr skrifum hennar. Oft skrifa blaðamenn Heimildarinnar góðan texta. Stundum eru þeir reyndar að fjalla um hlutina á röngum forsendum. Svo skrifa þeir niðurrifstexa eins og einhverjir byltingasinnar eða illmenni. Og jafnvel þó þeir skrifi eitthvað rugl og stundi jafnvel rógburð um fólk og fyrirtæki þá óska ég þess ekki að Heimildin fari á haustinn, heldur læri af mistökum. Ef Heimildin og aðrir meintir dýraverndunarsinnar myndu skrifa um aðrar rótgrónar atvinnugreinar eins og skrifað er um fiskeldi í sjó þá myndu stjórnvöld grípa í taumana. Það er fullt tilefni til þess að stöðva lygar, uppspuna, tilhæfulausar ályktanir, dylgjur og rógburð þegar menn reyna eru að byggja upp heila atvinnugrein og lagðir eru fjármunir í að þjóna byggðum þar sem uppbyggingin fer fram með styrkingu innviða samfélagsins. Lævlís upptalning á dauða fiska í framleiðsluferli í þessari grein hefur þann eina tilgang að rógbera starfsemina. Í öllum greinum matvælaframleiðslu kljást menn við það sama og fiskeldið.
    -1
  • LRGB
    Linda Rós Guðmundsdóttir Berg skrifaði
    https://island.is/undirskriftalistar/6f868670-64d6-4fef-9ce3-57f9116ff7bb
    1
  • LRGB
    Linda Rós Guðmundsdóttir Berg skrifaði
    Það er undirskriftalisti inni à island.is um laxeldi í sjó.

    Skorum á Guðna forseta að beita málskotsréttinum um laxeldi i sjó og að láta ekki firðina okkar.
    Forsetaframbjóðendur eru mikið sð tala um þetta, sjáum til hvað gerist þegar við komum með listann :)
    Gerum eitthvað í þessu, byrjum á að skrifa undir :)
    Stoppum þetta saman :)
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár