Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Einn seg­ir ágætt að horfa á „froðu“ til að slaka á. Tveir syngja helst Abba í karókí. Fleiri en einn telja höf­und Njálu merk­ast­an Ís­lend­inga. Þau líta upp til for­eldra sinna, for­feðra og maka en líka fyrr­ver­andi for­seta. Heim­ild­in lagði nokkr­ar létt­ar spurn­ing­ar fyr­ir for­setafram­bjóð­end­urna.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Heimildin lagði fimm léttar spurningar fyrir forsetaframbjóðendurna tólf svo lesendur geti kynnst þeim frá annarri hlið en þeirri sem birtist helst í fjölmiðlum. Spurt var um slökunaraðferðir, hverja þeir telji merkustu Íslendinga sögunnar, hvaða lög þeir kjósi í karókí, bækurnar á náttborðinu oog fyrirmyndir þeirra í lífinu. 

Aðalpersóna Jurassic Park er fyrirmyndin í lífinu

Viktor Traustason

Viktor Traustason segir að fyrirmynd hans í lífinu sé Alan Grant. Inntur frekar eftir því hver það sé útskýrir hann að það sé aðalpersónan í Jurassic Park kvikmyndunum.

Hann útskýrir að Grant sé vísindamaður sem vinni með höndunum, bjargi öðrum og berjist við risaeðlur. „Indiana Jones okkar kynslóðar,“ segir Viktor. 

Grameðlumbregður fyrir í kvikmyndinni Jurassic Park.

Í karókí myndi Viktor syngja „Rich Girl“ eftir Hall & Oats og „Fight For Your Right“ með The Beastie Boys. Síðasta bókin sem hann las var Síðasta setning Fermats eftir Simon Singh og merkasti …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár