Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Mér hefur ekki verið nauðgað“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
Barist fyrir frelsi Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, ásamt Stellu Assange, eiginkonu Julian Assange. Mynd: afp

Við rannsókn máls Julian Assange – og þar á meðal á ásökunum um nauðgun í Svíþjóð – skrifaði prófessor Nils Melzer: ... að sænsk yfirvöld hafi örsnöggt rænt persónulegum sögum og reynslu kvennanna til að þjóna tilgangi sínum.

Hann gaf skýrslu sína út sem bók en Melzer starfaði þá sem sérstakur skýrslugjafi hjá Sameinuðu þjóðunum og rannsakaði pyntingar og óréttlátar málsmeðferðir. Honum bárust tíu til fimmtán beiðnir á dag.

Málið snýst um örlög lýðræðis Vesturlanda

Í desember 2018 var Melzer að skrifa skýrslu fyrir Sameinuðu þjóðirnar þegar skilaboð birtust á skjánum: lögmenn Assange að leita til hans að biðja um vernd. Viðbrögð hans voru tilfinningaleg: Nei, ekki þessi! Er þetta ekki hakkarinn, nauðgarinn og svikarinn? Ég ætla ekki að leyfa þessum gaur að manipúlera mig. Melzer lokaði skilaboðunum og hélt áfram með skýrsluna.

Mánuði …

Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    Þegar konan sagði við lögregluna að henni hefði ekki verið nauðgað, svaraði lögreglan að hún hefði ekki vit á því, það væri mat lögreglunnar að það þyrfti að rannsaka málið sem nauðgun.
    Saksóknari lét síðan málið niður falla og hann var aldrei kærður.
    Síðan notuðu þeir þetta til að áreita hann í 10 ár og hafa af honum mannorðið og æruna.
    Slíkt heitir mannorðsmorð á réttri íslensku.
    9
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Couldn’t help but make me feel ashamed to live in a land
    Where justice is a game
    Hurricane, Desire 1975
    WRITTEN BY: BOB DYLAN AND JACQUES LEVY
    Á við öll svo kölluð lýðræðisríki þegar það hentar þeirra viðsjálverðu póletík.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár