Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Telur að rótgrónum fjölmiðlum hætti til samvaldstilfinningar með valdinu

Mega stað­reynd­ir sín ein­hvers gagn­vart ímynd? Hvað ger­ist þeg­ar rót­grón­ir fjöl­miðl­ar finna til sam­valdstil­finn­ing­ar með vald­inu? Nokk­uð sem virð­ist hafa ver­ið raun­in í um­fjöll­un um Ju­li­an Assange, að mati Krist­ins Hrafns­son­ar.

Telur að rótgrónum fjölmiðlum hætti til samvaldstilfinningar með valdinu
Ritstjóri WikiLeaks Kristinn Hrafnsson berst fyrir því að Julian Assange verði leystur úr haldi. Mynd: Golli

Breska pressan var allra verst lengi vel, segir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, varðandi umfjöllun um Julian Assange. Í viðtali í Heimildinni kom fram að umræða um það er farið að breytast. Hann segir tvennt hafa breytt mjög miklu gagnvart fjölmiðlum í bresku samfélagi.

 Fyrst nefnir hann: Að Stella náttúrlega stígur úr skugganum – eiginkona og barnsmóðir Julians. Og fer að tala fyrir málstað síns bónda. Allt í einu var það bara uppgötvað: Já, ókei! Þetta skrímsli þarna á bara konu og börn! Hún virkar nú ekkert sérstaklega einkennileg, hún Stella. Einstaklega vel gefin, Oxford-menntaður lögmaður, reiprennandi á nokkur tungumál.

 Hitt er að sögn hans: ... þegar Nils Melzer kom með bókina sína. Hann hélt blaðamannafundi og fór í fjölmiðla. Þá kom svona annað móment í bresku pressuna. Bókin er bara skýrsla; rannsókn sem …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Mikið held ég að þeir hafi spilað með í Geirfinnsmálinu fjölmiðlarnir á þeim tíma.ljóst hvað var verið að byggja upp þarna. Enda erum við komin með fasistaríki glæpamanna sem bulla í okkur endalaust og brjóta lögin fyrir illa fengið auðvaldið sem bara mútar stjórnmálamönnum
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Kristinn Hrafnsson er magnaður, allt þetta ferli er með eindæmum, þvílíkur heimur sem við búum í.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár