Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Telur að rótgrónum fjölmiðlum hætti til samvaldstilfinningar með valdinu

Mega stað­reynd­ir sín ein­hvers gagn­vart ímynd? Hvað ger­ist þeg­ar rót­grón­ir fjöl­miðl­ar finna til sam­valdstil­finn­ing­ar með vald­inu? Nokk­uð sem virð­ist hafa ver­ið raun­in í um­fjöll­un um Ju­li­an Assange, að mati Krist­ins Hrafns­son­ar.

Telur að rótgrónum fjölmiðlum hætti til samvaldstilfinningar með valdinu
Ritstjóri WikiLeaks Kristinn Hrafnsson berst fyrir því að Julian Assange verði leystur úr haldi. Mynd: Golli

Breska pressan var allra verst lengi vel, segir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, varðandi umfjöllun um Julian Assange. Í viðtali í Heimildinni kom fram að umræða um það er farið að breytast. Hann segir tvennt hafa breytt mjög miklu gagnvart fjölmiðlum í bresku samfélagi.

 Fyrst nefnir hann: Að Stella náttúrlega stígur úr skugganum – eiginkona og barnsmóðir Julians. Og fer að tala fyrir málstað síns bónda. Allt í einu var það bara uppgötvað: Já, ókei! Þetta skrímsli þarna á bara konu og börn! Hún virkar nú ekkert sérstaklega einkennileg, hún Stella. Einstaklega vel gefin, Oxford-menntaður lögmaður, reiprennandi á nokkur tungumál.

 Hitt er að sögn hans: ... þegar Nils Melzer kom með bókina sína. Hann hélt blaðamannafundi og fór í fjölmiðla. Þá kom svona annað móment í bresku pressuna. Bókin er bara skýrsla; rannsókn sem …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Mikið held ég að þeir hafi spilað með í Geirfinnsmálinu fjölmiðlarnir á þeim tíma.ljóst hvað var verið að byggja upp þarna. Enda erum við komin með fasistaríki glæpamanna sem bulla í okkur endalaust og brjóta lögin fyrir illa fengið auðvaldið sem bara mútar stjórnmálamönnum
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Kristinn Hrafnsson er magnaður, allt þetta ferli er með eindæmum, þvílíkur heimur sem við búum í.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár