Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Forsetaframbjóðendur mætast í Pressu

Fjór­ir fram­bjóð­end­ur til embætt­is for­seta Ís­lands mæta í beina úsend­ingu í Pressu á föstu­dag. Þátt­ur­inn verð­ur send­ur út klukk­an 10.00 frá rit­stjórn­ar­skrif­stofu Heim­ild­ar­inn­ar. Katrín Jak­obs­dótt­ir, Bald­ur Þór­halls­son, Jón Gn­arr og Halla Hrund Loga­dótt­ir sitja fyr­ir svör­um.

Forsetaframbjóðendur mætast í Pressu

Forsetaframbjóðendurnir Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, Jón Gnarr, grínisti og leikari, og Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri verða gestir í Pressu næsta föstudag. Það verður í fyrsta sinn sem þau fjögur koma saman í aðdraganda kosninganna. 

Katrín, Baldur, Halla Hrund og Jón hafa mælst með mesta fylgi allra þeirra sem ýmist hafa tilkynnt um framboð sitt formlega eða hafið undirskriftasöfnun til að geta boðið fram. Framboðsfresturinn rennur út á föstudaginn kemur en það mun þó ekki liggja ljóst fyrir fyrr en 1. maí hverjir skiluðu inn gildu framboði. Kosningarnar fara svo fram mánuði síðar, þann 1. júní. 

Útsendingin hefst klukkan 10.00 á föstudag og verður streymt beint á vef Heimildarinnar. Umsjón með þættinum hafa Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan, blaðamenn Heimildarinnar. 

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Katrín á eftir að hrynja í fylgi, þegar fólk áttar sig á þessum landráðsgjörningi sem nýtt fiskveiðifrumvarp er!
    4
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Kommonn Heimildin! Hélt að þið væruð yfir þetta hafin?
    -1
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Við verðum að hleypa fleirum að! Hélt ekki að Heimildin tæki þátt í einsleitun í framboðum? Ég mótmæli þessum vinnubrögðum! Halla Tomasdottir á fullt erindi í allar svona kappræður.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár