Kosningaspáin: Katrín og Baldur með nánast sama fylgi

Halla Hrund Loga­dótt­ir er sá for­setafram­bjóð­andi sem er á mestri sigl­ingu sam­kvæmt nýj­ustu kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar. Ekki mark­tæk­ur mun­ur á efstu tveim­ur fram­bjóð­end­un­um og eng­inn nær yf­ir 30 pró­sent fylgi.

Kosningaspáin: Katrín og Baldur með nánast sama fylgi

Ef kosið yrði í dag myndi Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar, fá 27,6 prósent greiddra atkvæða en Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, 26,7 prósent. Munurinn á milli þeirra er langt innan skekkjumarka og því ekki tölfræðilega marktækur. 

Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspár Heimildarinnar.

Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er enn þriðji samkvæmt kosningaspánni með 18,3 prósent atkvæða og í fjórða sæti er Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri með 12,2 prósent. Enginn annar frambjóðandi nær tveggja stafa tölu. Halla Tómasdóttir, sem bauð sig einnig fram til forseta árið 2016 og varð þá önnur, kemst næst því með sex prósent fylgi og Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, nær 3,3 prósent …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár