Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Endurheimtu foreldra sína frá Gaza: „Þeir eru að springa úr gleði“

Ung­ir palestínsk­ir dreng­ir sem senda átti úr landi í des­em­ber hafa nú sam­ein­ast for­eldr­um og systkin­um sín­um sem sluppu frá Gaza. „Mað­ur bara grét úr gleði hrein­lega. Það er ekki hægt að segja neitt ann­að en það,“ seg­ir ís­lensk fóst­ur­móð­ir ann­ars þeirra.

Endurheimtu foreldra sína frá Gaza: „Þeir eru að springa úr gleði“
Yazan og Sameer voru í fóstri á Íslandi á meðan þeir biðu þess að sameinast fjölskyldum sínum. Mynd: Golli

Sameer Omran og Yazan Kaware, 12 og 14 ára frændur frá Palestínu, sameinuðust í dag fjölskyldum sínum sem sluppu út af Gaza fyrir tilstilli Solaris-samtakanna. „Þeir eru að springa úr gleði – og við öll,“ segir Hanna Símonardóttir, sem hefur fóstrað Yazan síðan í fyrra. Heimildin fjallaði um mál palestínsku drengjanna í desember, en þá stóð til að þeim yrði vísað úr landi.

Hún útskýrir að drengirnir hafi fengið samþykkta vernd í janúar. „En frænda þeirra sem fylgdi þeim hingað var brottvísað því hann samþykkti að aðskilja mál þeirra. Hann þurfti að gera það til að þeir fengju að vera. Þú getur ímyndað þeir sorgina þar á bæ,“ segir Hanna. Magnús, sonur Hönnu, og Anna Guðrún kona hans, hafa fóstrað Sameer.

Hún útskýrir að fljótlega eftir að drengirnir fengu vernd hafi þeir fengið …

Kjósa
53
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár