Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Enginn forsetaframbjóðandi nær þriðjungsfylgi

Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bald­ur Þór­halls­son mæl­ast með mest fylgi í fyrstu kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar vegna kom­andi for­seta­kosn­inga. Auk þeirra skipa Jón Gn­arr og Halla Hrund Loga­dótt­ir efstu sæt­in. At­kvæði virð­ast dreifast mun víð­ar nú en fyr­ir átta ár­um, þeg­ar nýr for­seti var kjör­inn síð­ast.

Enginn forsetaframbjóðandi nær þriðjungsfylgi

Enginn frambjóðandi til forseta mælist með yfir 30 prósent fylgi í fyrstu kosningaspá Heimildarinnar sem framkvæmd er vegna kosninganna sem eru fram undan 1. júní næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, mælist með mest fylgi, eða 29,5 prósent. Skammt á hæla hennar kemur Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, með 26,4 prósent og Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, mælist með 18,9 prósent fylgi. 

Þar á eftir koma tvær konur sem heita báðar Halla. Sú yngri, Halla Hrund Logadóttir, var síðust þeirra sem mælast með fylgi sem einhverju nemur til að lýsa yfir framboði. Hún er nú í fjórða sæti með 9,2 prósent stuðning. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir, sem bauð sig líka fram til forseta árið 2016. …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár