Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati

Kjart­an Páll Sveins­son, formað­ur Strand­veiði­fé­lags­ins, elsk­ar haf­ið út af líf­inu, eins og hann orð­ar það, og vill ekki að það sé tek­ið af hon­um eða öðr­um Ís­lend­ing­um. Hann seg­ir haf­ið hafa ver­ið tek­ið af þjóð­inni, einka­vætt og fært ör­fá­um á silf­urfati. Hann vill að strand­veiði fái stærri hluta úr pott­in­um og pott­ur­inn fyr­ir aðra en kvótakónga stækki.

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati
Formaður Kjartan Páll segist elska hafið út af lífinu og vill ekki að það sé tekið af honum eða öðrum Íslendingum.

Kjartan Páll Sveinsson er með doktorsgráðu í félagsfræði frá London School of Economics en keypti sér bát „og varð ástfanginn af hafinu“ og er nú formaður Strandveiðifélagsins. Hann segist ekki hafa sagt skilið við félagsfræðina því hann noti hana mikið í réttindabaráttu fyrir félagið. „Vegna þess að hún snýst að rosalega miklu leyti um að skoða hvernig valdaklíkur og elítur viðhalda sínum völdum. Þetta kemur sér vel í þessari baráttu því ég þekki trixin sem þau nota.“

Valdaklíkan, elítan, er í hans tilfelli „kvótakóngarnir“ sem hann segir „hata okkur eins og pestina“. „Þeir reyna að gera allt til þess að þessu kerfi verði bara lokað og það fært inn í kvótakerfið“ og á þá við félagslega kvótakerfið sem fær 5,3% af öllum kvóta og strandveiðimenn aðeins brot af því, sem þýðir að strandveiðimenn klára hann löngu áður en vertíð þeirra lýkur. Hann segir að undanfarin tvö ár hafi „potturinn“ sem …

Kjósa
56
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ólafur skrifaði
    https://youtu.be/XjypHTlfE5s?si=tpaFt58k0rHqBr3P
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Þegar ég var að alast upp áttum við Íslendingar allan kvótann. Svo breyttist allt saman og þjóðin á ekki lengur fiskinn í sjónum heldur einhverjir vinir eins stjórnmálaflokks. Fyrir mér er þetta rán.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Strandveiðin á að vera óáreitt eins og áður fyrr á Íslandi,
    hún skaðar ekki lífríkið í hafinu eins og togarararnir.
    3
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Skila strandveiðimenn ekki meiru í ríkiskassann þar sem þeir eru, að ég held, ekki með skrifstofur á möltu eða öðrum skattaskjólum? Virðist alltaf vera eitthvað svoleiðis hneiksli í gangi hjá þessum kvótakóngum.
    1
  • Kári Jónsson skrifaði
    Frjálsar-handfæraveiðar óháð annarri fiskveiðistjórn og allur fiskur seldur á fiskmarkaði.
    3
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Kjartan er greinilega réttur maður á réttum stað.
    6
  • Guðlaugur Jónasson skrifaði
    Nákævæmlega.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu