Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þingmaður Viðreisnar segir Bjarna ganga gegn grunngildum Sjálfstæðisflokksins

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um voru ný­sam­þykkt­ar og um­deild­ar laga­breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um til um­ræðu. Sig­mar Guð­munds­son spurði ný­skip­að­an for­sæt­is­ráð­herra, Bjarna Bene­dikts­son, hvort til stæði að fella úr gildi laga­breyt­ing­arn­ar í ljósi þeirr­ar hörðu gagn­rýni sem hef­ur kom­ið fram á vinnu­brögð­um meiri­hlut­ans við af­greiðslu lag­anna.

Þingmaður Viðreisnar segir Bjarna ganga gegn grunngildum Sjálfstæðisflokksins
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar , spurði Bjarna Benediktsson forsætisráðherra hvort til greina kæmi að afnema breytingar á búvörulögum sem veita stórum landbúnaðarfyrirtækjum undanþágu frá samkeppnislögum. Mynd: Bára Huld Beck

Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag spurði Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, Bjarna Benediktsson forsætisráðherra út í lagabreytingar á búvörulögum sem samþykktar voru á þingi skömmu fyrir páska. 

Taldi Sigmar að með samþykkt laganna hefði helstu vörn neytenda og bænda í landinu gegn markaðsbresti af völdum einokunar og verðsamráðs verið kippt undan þeim. Samkeppnisreglur hafi verið settar til hliðar sem geri stórum fyrirtækjum í landbúnaði kleift að sameinast í eitt stórt einokunarfyrirtæki. 

„Þetta þýðir í reynd að Kaupfélag Skagfirðinga, Mata-fjölskyldan og fleiri mega framvegis eiga með sér samráð. Samskonar samráð og Samskip og Eimskip hafa fengið milljarða sektir fyrir vegna tjóns almennings er metið á rúma 60 milljarða,“ sagði Sigmar. 

Í erindi sínu spurði hann forsætisráðherra hvort hann myndi bregðast þeirri hörðu gagnrýni sem aðilar á borð við Alþýðusambandið, Neytendasamtökin og Samkeppniseftirlitið hefðu komið …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Það verður spennandi að sjá alla nýsköpunina...
    0
  • TLS
    Tryggvi L. Skjaldarson skrifaði
    Kvótinn var settur til að vernda fiskinn í sjónum, en ekki einstakar fiskvinnslur í landi. Samt fer stærstur hluti afla framhjá fiskmörkuðum og margar útgerðir selja eigin fiskvinnslum á niðursettu verði. Þetta er annað dæmi um grunngildi Sjálfstæðisflokksins í dag. Einokun sem er kölluð virðiskeðja. Það ekki að sjá neinn áhuga á að rétta hlut eigandans, þjóðarinnar.
    2
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hver eru grunngildi Sjálfstæðisflokksins ?

    Hvers vegna eru ,,grunngildi sjálfstæðisflokksins " að koma upp í hugan núna ?

    Hvers vegna er Bjarni Benediksson enn formaður sjálfstæðisflokksins ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
6
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár