Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hefur gengið á eftir Ástþóri í 19 ár vegna ógreidds reiknings

Ár­ið 2005 sendi Stein­þór Gríms­son at­hafna­mann­in­um Ást­þóri Magnús­syni reikn­ing upp á rúm­ar 30 þús­und krón­ur á þávirði. Hann hef­ur ekki enn feng­ist greidd­ur þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar til­raun­ir í ár­anna rás. Ást­þór þver­tek­ur fyr­ir að skulda mann­in­um, sem og öðr­um, nokk­uð.

Hefur gengið á eftir Ástþóri í 19 ár vegna ógreidds reiknings
Ástþór Magnússon lætur sig hverfa fyrir utan þá mánuði sem hann stendur í kosningabaráttu, að sögn viðmælanda. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Árið 2005 mun athafnamaðurinn og forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hafa lent í tölvuvandræðum. Maður að nafni Steinþór Bjarni Grímsson kom og gerði við tölvuna hans. Hann vildi fá 31.125 krónur á þávirði greiddar fyrir þriggja tíma vinnu. 

Ástþór hefur hins vegar þráast við að greiða Steinþóri og þvertekið fyrir að hann hafi unnið nokkuð fyrir sig. Reikningurinn er því enn ógreiddur tæpum tveimur áratugum síðar. 

„Ég sendi honum reikninginn og hann bara hverfur,“ segir Steinþór í samtali við Heimildina. „Því hann kemur bara á fjögurra ára fresti til landsins. Þá næ ég ekkert í hann til að rukka þetta. Þetta er ekki það há upphæð – mér finnst bara leiðinlegt að gefa alveg eftir.“

 Steinþór segir að fjárhæðin sem Ástþór skuldi sér sé um 85 þúsund krónur á gengi dagsins í dag. En það mun vera andvirði um þriggja tíma vinnu að núvirði. „Ég er ekkert að reikna dráttarvexti á þessu,“ …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PK
    Pétur Kristjánsson skrifaði
    Tæpar 30,000 kr á tímann?
    0
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Áfram Steinþór!
    Þú átt stuðning margra vísan, og kannski að þetta verði hvatning til annara sem eiga inni pening hjá Ástþóri til að stíga fram.
    Þetta endar kannski í hópmálssókn.
    3
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Svo er það annar forsetaframbjóðandi sem ég seldi mótorhjól 1981 og sem hefur aldrei borgað hjólið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að rukka hann, mörghundruð skipti þar sem ég og fleiri reyndum að rukka hann um hjólið eða greiðslu frá 1981, í 43 ár. Hann er núna kominn í forsetaframboð með slagorðin: "... er með mikla réttlætiskennd ...“ :)
    0
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Ég þakka Ragnhildi og Heimildinn fyrir þessa grein.
    Þess má geta eftir að þessi grein var skrifuð, að Gunnar hjá islandus.com hafði samband við mig á fimmtudaginn þann 11. og bar skilaboð á milli Ástþórs og mín í nokkrum símtölum. Þar bauðst Ástþór til að borga upphaflega reikninginn og ekkert annað. Gunnar bætti um betur og bauð 50.000 með VSK til þess að ljúka málinu en ég bauð honum á móti að það væri 50.000 plús VSK. Gunnar fór með það til Ástþórs en hann neitaði. Þannig standa málin í dag. Það kemur ekki nægilega skýrt fram í greininni en ég er með staðfestingu frá Ástþóri að hann ætlaði að borga reikninginn á sínum tíma og einnig hafði bókari hans sem er hætt núna, staðfest að ég ætti að senda reikninginn á Álftarborgir ehf. en ekki Frið 2000 eins og Ástþór gaf mér upphaflega upp en leiðrétti síðar. Gunnar sagði líka að Ástþór bað um að reikningurinn yrði stílaður á Íslandus núna síðast. Ég er búinn að senda alla söguna sem ég á í tölvupóstum á Ástþór, tvisvar sinnum fyrir nokkrum árum en hann er farinn að kalka. En sagan lengist.
    Upphaflega hafði sameinginlegur kunningi okkar samband við mig vegna þess að strákur sem hafði verið að vinna fyrir Ástþór og kannski ekki fengið greitt, lokað og læst server sem Friður 2000 átti og rak upp í Vogarseli. Ég fór með þessum kunningja okkar upp í Vogasel og komst inn á serverinn og opnaði hann. Með ferðum og vinnu var þetta um 3 tímar. Á meðan drukku Ástþór og kunningi okkar kannski kaffi en ég gerði það ekki, ég drekk bara te.
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár