Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Flestir vilja að Katrín verði næsti forseti

Sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu er Katrín Jak­obs­dótt­ir, frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra, sig­ur­strang­leg­asti for­setafram­bjóð­and­inn. Þar á eft­ir kem­ur Bald­ur Þór­halls­son.

Flestir vilja að Katrín verði næsti forseti
Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands á föstudaginn. Mynd: Golli

Tæpur þriðjungur svarenda nýrrar könnunar Maskínu segjast myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ef kosið væri til forseta núna. Var hún vinsælust þeirra frambjóðenda sem afstaða var tekin til. 

Næstvinsælastur er Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, en tæp 27% sögðust vilja kjósa hann. Á eftir honum koma Jón Gnarr leikari, Halla Tómasdóttir forstjóri og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.

Könnunin fór fram 5.-8. apríl. Svarendur voru 819. 

Katrín er áberandi vinsælust meðal elstu kynslóðarinnar en flestir þeir sem völdu hana voru sextugir eða eldri. Vinsældir hennar fara minnkandi eftir því sem svarendurnir yngjast. Jón Gnarr sækir, ólíkt Katrínu, mest fylgi sitt í aldurshópinn 18-29 ára en langminnst í hóp eldri en 60 ára. 

93,1% þeirra sem sögðust myndu kjósa Vinstri græna ef kosið væri til Alþingis í dag segjast myndu kjósa Katrínu. Kjósendur Pírata voru ólíklegastir til að kjósa hana. 

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Nei takk!!!
    0
  • Helgi Hauksson skrifaði
    Satt að segja finnst mér merkilegast við þessa könnun sem gerð er þegar allar fréttir og umfjöllun snérust um Katrínu Jakobsdóttur og fyrirætlanir hennar, hve hátt fylgi Baldurs þórhallssonar slagar í hennar. Katrín er svo að auki bersýnilega uppáhald lykil fréttmanna svo sem Heimis Más á Stöð tvö, svo öll umfjöllunin var mjög jákvæð i hennar garð — Samt munar ekki nema nokkrum prósentum á þeim. Það mun harna í dalinn fyrir Katrínu núna og spurning hvort hún haldi fylgi umfram Baldur við meira jafnræði í umfjöllun og athygli.
    Þessi slagsíða fréttafólksins sést vel á þessari fyrirsögn Heimildarinnar. „Flestir vilja að Katrín verði næsti forseti“?
    Hvað merkir orðið „flestir“? — Er þriðjungur flestir? Eða er meirihluti flestir?
    Skv Málfarsbanka Árnastofnunar merkir „Flestir“ mikinn meirihluta eimhvers.
    Hér notar fréttamaður það um minna en þriðjung þegar sá næsti er samt með 27% og mismunurnn því einungis 6%.
    Orðrétt segir í Málfarsbanka Árnastofnunar: „Þegar orðið flestir er notað er átt við mikinn meirihluta einhvers.„
    https://malfar.arnastofnun.is/grein/70180
    Þetta varpar því ljósi á mikla slagsíðu fréttamiðilsins við þessa umfjöllun í þágu Katrínar og ímyndasköpunar hennar sem sjálfkrafa val kjósenda á henni fyrir forseta.
    2
  • Ég held að Katrín muni fara með þetta embætti með sóma. Ef Baldur væri ekki býst ég við að stór hluti hans styðjenda myndi kjósa Katrínu eða Höllurnar tvær. Jón Gnarr fær ekki mitt atkvæði. Ég vil forseta sem býr ekki til grínþátt um embættið eftir forsetatíð sína
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Að skipta um hest í miðri á hefur sjaldan þótt góð ráðstöfun.
    Er ekki viss um að Katrínu takist það.
    2
  • Heimir Jónsson skrifaði
    Flestir vilja Katrínu? Tæp 70% vilja alls ekki Katrínu
    5
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þetta er skelfileg niðurstaða
    4
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hver er ábyrgur fyrir þessari könnun ?
    Ég fékk að taka þátt , og uppsetning á henni var ekki eins og áður ?
    2
  • Kári Jónsson skrifaði
    Er elsta kynslóðin í samfélaginu okkar orðin brjáluð, enginn stjórnmálamaður hefur farið jafn illa með ykkar kynslóð og einmitt Katrín Jak.
    9
    • SÍF
      Sveinn í Felli skrifaði
      Eldri kynslóðir í flestum samfélögum hafa verið að kjósa yfir okkur allskyns niðurrifsöfl; Erdogan, Orban, Brexit, Trump, og ýmislegt fleira í þeim dúr.
      Stóra spurningin er hvort það sé auðveldara að afvegaleiða eldra fólk, til dæmis á samfélagsmiðlum eða í gegnum skekkta miðla á borð við Breibart og Fox?
      4
    • SSS
      Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
      @Sveinn í Felli
      Gott innlegg hjá þér.
      En þú hefðir mátt hafa útvarp sögu með í upptalningunni á skekktum miðlum.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
6
FréttirHjólhýsabyggðin

Heim­il­is­laus eft­ir hjól­hýsa­brun­ann: Missti föð­ur sinn í elds­voða sem barn

Þrír íbú­ar hjól­hýsa­hverf­is­ins á Sæv­ar­höfða eru heim­il­is­laus­ir eft­ir að eld­ur kom upp í einu hýs­anna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ seg­ir Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir um við­brögð ná­granna síns sem missti hús­bíl sinn. Sjálf missti hún heim­ili sitt í brun­an­um en Geir­dís hef­ur tvisvar áð­ur á æv­inni misst allt sitt í elds­voða. Í þeim fyrsta lést pabbi henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
6
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár