Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Vigdís Häsler hættir sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna

Vig­dís Häsler hef­ur lát­ið af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­taka Ís­lands. Þessu greindi Vig­dís frá rétt í þessu.

Vigdís Häsler hættir sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna
Vigdís Häsler hafði verið framkvæmdastjóri Bændasamtakanna frá 2021.

Vigdís Häsler lét í dag af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Þessu greinir hún frá á Facebook síðu sinni. Hún segist skilja stolt við starfið og samtökin, „sem eru orðin að sterku hagsmunaafli sem vinnur í þágu bænda.“

Í byrjun mars laut Gunnar Þorgeirsson, fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, í lægra haldi í formannskosningu samtakanna og Trausti Hjálmarsson tók við. Nýi formaðurinn tók afstöðu með umdeildum breytingum sem nýlega voru gerðar á búvörulögum.

Færðu breytingarnar afurðastöðvum í landbúnaði meðal annars. undanþágur frá samkeppnislögum. Í samtali við Heimildina sagði Gunnar að ekkert í lögunum tryggði að bændur nytu afraksturs breytinganna.

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur, Vigdís Häsler
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár