Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Of snemmt að segja hvort ekkjan fái bætur

Embætti Rík­is­lög­manns vinn­ur enn að því að ákveða hvort ís­lenska rík­ið eigi að greiða skaða­bæt­ur til ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans, Mehrawit Tes­faslase.

Of snemmt að segja hvort ekkjan fái bætur
Rúmur áratugur frá andlátinu Mehrawit Tefaslase, ekkja fyrsta plastbarkaþegans Andemariam Beyene, bíður svara eftir því hvort hún fái bætur frá íslenska ríkinu út af læknismeðferð manns hennar. Andemariam lést fyrir rúmum 10 árum. Mynd: Árni Torfason

Embætti ríkislögmannns er enn að skoða skaðabótakröfu ekkju fyrsta plastbarkaþegansMehrawit Tefaslase, og liggur ekki fyrir hvort bætur verða greiddar til hennar eða ekki. Þetta kemur fram í svari ríkislögmanns, Fanneyjar Þorsteinsdóttur, við fyrispurn Heimildarinnar um stöðu málsins. „Málið er enn í vinnslu en það gerist í samráði við heilbrigðisráðuneytið og Landspítalann og of snemmt að segja til um málalyktir.

Plastbarki var græddur í eiginmann Mehrawit, Andemariam Beyene, í Svíþjóð árið 2011 eftir að hann hafði verið sendur þangað frá Landspítalanum og virkaði barkinn aldrei sem skyldi. Ítalski skurðlæknirinn Paulo Macchiarini var dæmdur í fangelsi í fyrra út af meðal annars aðgerðinni á Andemariam. Eftirmeðferð Andemariam fór fram á Landspítalanum á Íslandi, þar sem hann var búsettur. 

Í fyrra varð Landspítalinn fyrsta stofnunin til að biðja Mehrawit milliliðalaust afsökunar á læknismeðferðinni á Andemariam og sendi …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ríkislögmaður kemur til með að draga ekkjuna á asnaeyrunum svo árum skyftir og á endanum fær hún ekkert! Þetta er skrifað með reynslu af Ríkislögmanni, hans hlutverk er að koma ríkinu undan að greiða bætur til pöppulins þar sem það getur verið fordæmisgefandi, en ef það er brot gagnvart opinnberum aðilum sem hefur verið hafnað um starf eða ekki fengið starfið þá er ekkert mál að borga tugir miljóna.
    "Kerfið þjónar þeim ríku,, [Bubbi Morteins]
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastbarkamálið

Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár