„Þetta er náttúrulega komið að þolmörkum“

Ef ekki gýs um helg­ina er lík­legt að kvik­an á Reykja­nesskag­an­um finni sér aðra leið upp en áð­ur, að sögn pró­fess­ors í eld­fjalla­fræði.

„Þetta er náttúrulega komið að þolmörkum“
Eldfjallafræðingur „Hún fer bara eftir sínum leiðum, spyr okkur ekkert um leyfi,“ segir Þorvaldur um blessaða náttúruna. Mynd: Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands

Hver getur svo sem giskað á það?“ spyr Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, til baka við spurningu blaðamanns um það hvenær megi búast við næsta gosi á Reykjanesskaga. 

„Þetta er náttúrulega komið að þolmörkum, þetta undirbúningsferli, kvikan er komin yfir 10 milljón rúmmetra sem yfirleitt hefur verið nægilegt til þess að koma þessu af stað í fyrri atburðum,“ segir Þorvaldur. „Það hafa mest safnast 13 milljón rúmmetrar áður en það kemur til atburðar þannig að við eigum pínulítið eftir til að ná toppnum.“

Erfitt er að spá í spilin sem stendur og óvissan verður jafnvel meiri ef ekki fer að draga til tíðinda fljótlega.

„Ef [gosið] kemur ekki um helgina vitum við í rauninni ekkert hvenær það kemur,“ segir Þorvaldur og útskýrir að þá sé útlit fyrir að kvikan eigi erfitt með að komast upp eftir þeim leiðum sem hún hafði notað áður. 

Ef ekki gýs um helgina er …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Mér finnst greinin góð og upplýsandi. Það eina sem fer i taugarnar á mér er rithátturinn ryþma. Í íslensku er siður að nota þ einungis í upphafi orða, inni í orðum er notað raddað hljóð ð. Það minnir svolítið á ryð sem er villandi. Ég skrifa alltaf einfaldlega ritma það fellur ágætlega að íslenskunni og hljómar líkt og í erlendum málum. Þetta á líka við um önnur orð sem eru klaufalega umskrifuð úr erlendum málum. Dæmi: málmurinn liþíum sem margir skrifa. Ég kenni nemendum að skrifa litíum sem er miklu íslenskulegra.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Reykjaneseldar

„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár