Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Arion banki gagnrýnir fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka fyrir of mikið gagnsæi

Einn af þrem­ur stærstu bönk­um lands­ins gagn­rýn­ir að­ferð­ina sem beita á við sölu á Ís­lands­banka. Hann vill að sölu­þókn­an­ir til þeirra sem taka söl­una að sér verði hærri, að færri verði gert kleift að selja hlut­ina og að ráð­inn verði sér­stak­ur um­sjón­ar­að­ili. Fyr­ir­komu­lag­ið eins og það sé nú áætl­að fari gegn „við­tekn­um venj­um á fjár­mála­mark­aði og get­ur að óbreyttu leitt til þess að lægra verð fá­ist fyr­ir hlut rík­is­ins en ella.“

Arion banki gagnrýnir fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka fyrir of mikið gagnsæi

Arion banki gagnrýnir það fyrirkomulag sem til stendur að hafa á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og leggur í umsögn, sem skilað hefur verið inn í samráðsgátt stjórnvalds, fram margháttaðar breytingartillögur fram við frumvarp um söluna. 

Bankinn fagnar því að það eigi að selja hlutinn og segir að sú staðreynd að stór hluti íslenska bankakerfisins hafi til þessa verið í opinberra eigu hafi staðið viðgangi íslensks fjármálakerfis fyrir þrifum. „Fjármögnunarkjör íslenskra banka eru óhagstæðari en tilefni er til, ekki síst þegar horft er til mikils fjárhagslegs styrks og lágs áhættustigs. Hefur þetta, auk mikillar innlendrar, beinnar og óbeinnar, skattheimtu tengdri rekstri þeirra, orðið til þess að arðsemi íslenskra banka er lægri en vera ætti þegar horft er til norrænna samanburðarbanka og vonar Arion banki hf. að áformaðar breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka hf. marki vatnaskil í því tilliti.“ …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Arion banki er fáum til góðs, skerðir þjónustu viðskiftavina sem aldrei fyrr.
    3
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þessi árátta auðsins að fela sig segir okkur enn og aftur að aðferðarfræði gróðans er subbuleg. Nærtækasta dæmið er víggirðingar Bandarískra sendiráða hvar sem er í heiminum, eitthvert skýrasta dæmi um vonda samvisku.
    2
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Fjármálageirinn er baneitraður og eftir því sem svona prelátar hafa meira dagskrárvald, verður þjóðin fátækari og þeir bólgnari með stærri hallir. HKj
    4
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þessi grein opinberar að fjármálageirinn virðist vera vafinn í bómul og leyndarhjúp sem kemur bara fáum til góða. En hagur allmennings algerlega fyrir borð borinn. Afhverju er það slæmt að allir viti allt.
    9
  • Birgir Hauksson skrifaði
    Að Arion banki hafi áhyggjur af því að ríkið fái minna fyrir söluna á Íslandsbanka með fyrirhugaðri sölu aðferð er hlægilegur fyrirsláttur.

    Auðvitað vill Arion sem og aðrir borga sem minnst. Maðurinn telur fólk fífl upp til hópa.
    7
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ég tel að 850 miljóna söluþóknun sem Íslandsbanki fékk fyrir að klúðra sölunni og þessi blekking með 1.2 miljarða sektina sem verður í raun bara 350 millur þegar búið er að draga 850mil frá. Afhverju þarf að borga háar þóknanir fyrir það eitt að vinna vinnuna sína, þessar þóknanir hafa að mínu mati ekki verið til þess að salan hafi gengið bettur, frekar virðist það vera þver öfugt. ,,Margur verður að aurum API"
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
1
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
4
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.
Einvígi Guðmundar Inga og Jódísar
5
Fréttir

Ein­vígi Guð­mund­ar Inga og Jó­dís­ar

Jó­dís Skúla­dótt­ir seg­ist hugsi yf­ir hversu dýru verði mála­miðl­an­ir Vinstri grænna í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu hafi ver­ið keypt­ar. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son seg­ir fylgi hreyf­ing­ar­inn­ar í skoð­ana­könn­un­um vera langt und­ir vænt­ing­um en seg­ist full­viss um að þau muni upp­skera meira í kosn­ing­um en kann­an­ir gefa til kynna. Guð­mund­ur Ingi er starf­andi formað­ur Vinstri grænna og Jó­dís vara­formað­ur þing­flokks­ins. Bæði gefa þau kost á sér í embætti vara­for­manns hreyf­ing­ar­inn­ar sem kos­ið verð­ur um á lands­fundi VG um helg­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
1
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
2
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
8
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
10
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár