Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arion banki gagnrýnir fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka fyrir of mikið gagnsæi

Einn af þrem­ur stærstu bönk­um lands­ins gagn­rýn­ir að­ferð­ina sem beita á við sölu á Ís­lands­banka. Hann vill að sölu­þókn­an­ir til þeirra sem taka söl­una að sér verði hærri, að færri verði gert kleift að selja hlut­ina og að ráð­inn verði sér­stak­ur um­sjón­ar­að­ili. Fyr­ir­komu­lag­ið eins og það sé nú áætl­að fari gegn „við­tekn­um venj­um á fjár­mála­mark­aði og get­ur að óbreyttu leitt til þess að lægra verð fá­ist fyr­ir hlut rík­is­ins en ella.“

Arion banki gagnrýnir fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka fyrir of mikið gagnsæi

Arion banki gagnrýnir það fyrirkomulag sem til stendur að hafa á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og leggur í umsögn, sem skilað hefur verið inn í samráðsgátt stjórnvalds, fram margháttaðar breytingartillögur fram við frumvarp um söluna. 

Bankinn fagnar því að það eigi að selja hlutinn og segir að sú staðreynd að stór hluti íslenska bankakerfisins hafi til þessa verið í opinberra eigu hafi staðið viðgangi íslensks fjármálakerfis fyrir þrifum. „Fjármögnunarkjör íslenskra banka eru óhagstæðari en tilefni er til, ekki síst þegar horft er til mikils fjárhagslegs styrks og lágs áhættustigs. Hefur þetta, auk mikillar innlendrar, beinnar og óbeinnar, skattheimtu tengdri rekstri þeirra, orðið til þess að arðsemi íslenskra banka er lægri en vera ætti þegar horft er til norrænna samanburðarbanka og vonar Arion banki hf. að áformaðar breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka hf. marki vatnaskil í því tilliti.“ …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Arion banki er fáum til góðs, skerðir þjónustu viðskiftavina sem aldrei fyrr.
    3
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þessi árátta auðsins að fela sig segir okkur enn og aftur að aðferðarfræði gróðans er subbuleg. Nærtækasta dæmið er víggirðingar Bandarískra sendiráða hvar sem er í heiminum, eitthvert skýrasta dæmi um vonda samvisku.
    2
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Fjármálageirinn er baneitraður og eftir því sem svona prelátar hafa meira dagskrárvald, verður þjóðin fátækari og þeir bólgnari með stærri hallir. HKj
    4
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þessi grein opinberar að fjármálageirinn virðist vera vafinn í bómul og leyndarhjúp sem kemur bara fáum til góða. En hagur allmennings algerlega fyrir borð borinn. Afhverju er það slæmt að allir viti allt.
    9
  • Birgir Hauksson skrifaði
    Að Arion banki hafi áhyggjur af því að ríkið fái minna fyrir söluna á Íslandsbanka með fyrirhugaðri sölu aðferð er hlægilegur fyrirsláttur.

    Auðvitað vill Arion sem og aðrir borga sem minnst. Maðurinn telur fólk fífl upp til hópa.
    7
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ég tel að 850 miljóna söluþóknun sem Íslandsbanki fékk fyrir að klúðra sölunni og þessi blekking með 1.2 miljarða sektina sem verður í raun bara 350 millur þegar búið er að draga 850mil frá. Afhverju þarf að borga háar þóknanir fyrir það eitt að vinna vinnuna sína, þessar þóknanir hafa að mínu mati ekki verið til þess að salan hafi gengið bettur, frekar virðist það vera þver öfugt. ,,Margur verður að aurum API"
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
4
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár