Starfsemi Wok On í Krónunni á Fiskislóð var stöðvuð að hluta í kjölfar heimsóknar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur þann 5. desember síðastliðinn. Staðurinn fékk þá 1 í einkunn af 5. „Okkur blöskrar að Wok On hafi fengið að halda áfram í rekstri eftir þessa einkunn og ekki lokað þegar í stað,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar.
Staðurinn var opinn þar til á þriðjudag þegar honum var lokað í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu og fleiri stofnana vegna gruns um mansal og peningaþvætti af hálfu eigandans, Davíðs Viðarssonar.
„Núðlunum var hent á staðnum“
Heilbrigðiseftirlitið fór á Fiskislóð í kjölfar eftirlitsferðar fyrr um daginn á veitingastað Wok On í mathöllinni B29 í Borgartúni „þar sem matvæli voru ekki undirbúin á viðunandi hátt“.
Samkvæmt eftirlitsskýrslu sem Heimildin hefur undir höndum voru núðlur á veitingastaðnum á Fiskislóð „sem átti að vera búið að henda“ og „Núðlunum var hent á …
heldur Brendur með Sorpi. Betra er þa Islenska LAMBAKJÖTIÐ og okkar Gæða Islenski FISKUR. A Islandi er gleipt við ASIU MAT sem i þessu tilfelli var seldur af SAKAMANNI og ÞRÆLAHALDARA. Þegar eg var að alast upp var Kaupmaðurinn a horninu en til, i Hafnafirði auglysti Kaupmaður við Strandgötu þa HOLLUR ER HEIMA FENGIN BAGGI.
En þetta mun ekki hafa mikil áhrif því megnið af almenningi vill ekki hlusta og opna augun.
Það er, því miður, talsvert til í hinni gömlu fullyrðingu er hljómar þannig: "Fólk er fífl!"