Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Baldur mælist betur en Halla og Ólafur Jóhann - kjósendur Miðflokks neikvæðastir

Ís­lend­ing­ar eru já­kvæð­ari gagn­vart því að Bald­ur Þór­halls­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við HÍ, verði næsti for­seti Ís­lands en Halla Tóm­as­dótt­ir eða Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru nei­kvæð­ast­ir í garð Bald­urs.

Baldur mælist betur en Halla og Ólafur Jóhann - kjósendur Miðflokks neikvæðastir
Baldur Þórhallsson útilokar ekki forsetaframboð. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, virðist vera að íhuga forsetaframboð. Samkvæmt könnun sem Valgeir Magnússon, framkvæmdastjóri TBWA/Norway betur þekktur sem Valli sport, lét framkvæma eru Íslendingar jákvæðari gagnvart því að Baldur verði næsti forseti en bæði Halla Tómasdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, og Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur.  

Undirbúningur framboðs virðist hafinn

Í gærkvöldi mun hópur fólks hafa hist á heimili Baldurs og Felix Bergssonar, eiginmanns hans, til að fara yfir stöðuna varðandi mögulegt forsetaframboð. Valgeir, sem er reyndur auglýsinga- og markaðsmaður, kynnti á heimili hjónanna könnun sem hann lét gera. Könnunin mældi skoðun þjóðarinnar á framboði Baldurs.

Könnunin kannaði hversu jákvæðir Íslendingar væru gagnvart því að Baldur yrði næsti forseti Íslands. Var þar hugur þeirra einnig kannaður gagnvart öðrum mögulegum frambjóðendum, Höllu Tómasdóttur forstjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda og Ólafi Jóhanni Ólafssyni rithöfundi. 

Þrátt fyrir að aðeins færri þekki Baldur en …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Gæti vel hugsað mér að sjá þá á Bessastöðum.

    Annaðhvort þá eða Katrínu Oddsdóttur.
    0
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Æ nei ekki í forseta embættið.....
    2
  • GJI
    Gísli Jónas Ingólfsson skrifaði
    Mér finnst Baldur Þórhallsson mjög frambærilegur frambjóðandi til forseta. Vonandi býður hann, og fleiri frambærilegir sig fram til forseta.
    5
  • Axel Axelsson skrifaði
    jæja . . . farið að glitta í WEFarana sem vilja að þú eigir ekkert og sért hamingjusamur . . .
    -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár