Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pólitík á hvítum tjöldum og rauðum dreglum í Berlín

Mót­mæli gegn inn­flytj­enda­h­atri og stríðs­rekstri skyggðu á glamúr og stjörnufans á Berl­inale-há­tíð­inni. Kvik­mynd­irn­ar sjálf­ar stóðu þó fyr­ir sínu.

Pólitík á hvítum tjöldum og rauðum dreglum í Berlín
Mótmæli á rauða dreglinum Stjörnurnar létu í sér heyra um uppgang öfgaflokksins AfD og kynþáttahatur í kvikmyndabransanum. Mynd: Berlinale

Berlinale-hátíðin var ekki einu sinni byrjuð þegar allt fór í háaloft.

Greint var frá því nokkru áður en fyrstu stjörnurnar gengu rauða dregilinn að fimm stjórnmálamenn úr flokknum Alternativ für Deutschland (AfD) hefðu fengið boð á opnunarhátíðina. Flokkurinn telst til hægri öfgaflokka og byggir stefnu sína á andúð við innflytjendur, múslima og samkynja hjónabönd, auk afneitun á því að loftslagsbreytingar séu af mannavöldum. Hann mælist nú næststærsti flokkur landins á eftir Kristilegum demókrötum og segist fimmtungur aðspurðra vilja kjósa hann.

Í janúar var opinberað að meðlimir flokksins hefðu í nóvember sótt fund þar sem þekktir hægriöfgamenn komu saman til að skipuleggja brottflutning hælisleitenda, innflytjenda og þeirra þýsku ríkisborgara sem ekki þóttu hafa „aðlagast“. Mótmæli brutust út um allt Þýskaland sem tugir þúsunda sóttu og hafa margir kallað eftir því að flokkurinn verði bannaður. Það kom því illa við fólk að stjórnmálamenn, sem margir hafa líkt við nasista, skyldu sækja Berlinale. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár