Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það er enginn sem velur að eiga börn sem eru veik af þessu“

Úr­ræði fyr­ir fíkni­sjúka voru til um­ræðu í nýj­asta þætti Pressu. For­stjóri sjúkra­húss­ins Vogs seg­ir að tóm rúm séu í hús­næð­inu að Vogi. Þau myndu vilja sinna fleir­um en þau gera nú þeg­ar. Ráð­gjafi hjá For­eldra­húsi seg­ist hafa horft upp á for­eldra missa jafn­vel þrjú börn eða fleiri.

„Ég hef horft upp á og verið með foreldra í foreldrahópum sem hafa misst börnin sín. Fleiri en eitt, og fleiri en tvö og fleiri en þrjú. Það vantar þennan djúpa skilning á að það er enginn sem velur að fara þangað. Það er enginn sem velur að eiga börn sem eru veik af þessu.“ Þetta segir Rúna Ágústsóttir, ráðgjafi hjá Foreldrahúsi í nýjasta þætti Pressu.  

Auk Rúnu voru þær Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs og Dagbjört Ósk Steindórsdóttir, móðir langveiks fíknisjúklings og formaður Samtaka aðstandenda og fíknisjúkra viðmælendur Margrétar Marteinsdóttur. Úrræði fyrir fíknisjúka og aðstandendur þeirra voru til umræðu í þættinum. 

Ætlar að senda frávísanir sonarins á umboðsmann Alþingis

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir segir að fíknisjúklingar fái oft ekki inn á fíknigeðdeild og að hennar mati séu slíkar ákvarðanir oft ekki nægilega vel rökstuddar. Hún hafi sjálf farið með son sinn niður á spítala þar sem þau svör fást að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár