„Það er enginn sem velur að eiga börn sem eru veik af þessu“

Úr­ræði fyr­ir fíkni­sjúka voru til um­ræðu í nýj­asta þætti Pressu. For­stjóri sjúkra­húss­ins Vogs seg­ir að tóm rúm séu í hús­næð­inu að Vogi. Þau myndu vilja sinna fleir­um en þau gera nú þeg­ar. Ráð­gjafi hjá For­eldra­húsi seg­ist hafa horft upp á for­eldra missa jafn­vel þrjú börn eða fleiri.

„Ég hef horft upp á og verið með foreldra í foreldrahópum sem hafa misst börnin sín. Fleiri en eitt, og fleiri en tvö og fleiri en þrjú. Það vantar þennan djúpa skilning á að það er enginn sem velur að fara þangað. Það er enginn sem velur að eiga börn sem eru veik af þessu.“ Þetta segir Rúna Ágústsóttir, ráðgjafi hjá Foreldrahúsi í nýjasta þætti Pressu.  

Auk Rúnu voru þær Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs og Dagbjört Ósk Steindórsdóttir, móðir langveiks fíknisjúklings og formaður Samtaka aðstandenda og fíknisjúkra viðmælendur Margrétar Marteinsdóttur. Úrræði fyrir fíknisjúka og aðstandendur þeirra voru til umræðu í þættinum. 

Ætlar að senda frávísanir sonarins á umboðsmann Alþingis

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir segir að fíknisjúklingar fái oft ekki inn á fíknigeðdeild og að hennar mati séu slíkar ákvarðanir oft ekki nægilega vel rökstuddar. Hún hafi sjálf farið með son sinn niður á spítala þar sem þau svör fást að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár