Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pöntuðu strippara í Auschwitz en starfa enn hjá lögreglunni

Starfs­kon­ur lög­regl­unn­ar sem pönt­uðu þjón­ustu stripp­ara í fræðslu­ferð til Auschwitz eru enn starf­andi hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Vinnu­fram­lag þeirra var ekki af­þakk­að á með­an mál­ið var til skoð­un­ar hjá embætt­inu. Ekki fæst upp­gef­ið hvort grip­ið var til aga­við­ur­laga vegna hátt­semi þeirra.

Pöntuðu strippara í Auschwitz en starfa enn hjá lögreglunni
Fræðsla um hatursáróður Konurnar voru í fræðsluferð á vegum lögreglunnar til Auschwitz þar sem fjallað var um hatursáróður, fordóma og öfgahyggju. Mynd: Heimildin / JIS

Töluverða athygli vakti þegar Heimildin greindi frá því í byrjun desember að þrjár starfs­kon­ur hjá embætti lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefðu pantað þjón­ustu karl­kyns fatafellu þeg­ar þær voru í fræðslu­ferð um hat­ursáróð­ur til Auschwitz í Póllandi. Kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sagði málið litið alvarlegum augum.

Háttsemi kvennanna vakti ekki síst umræður vegna eðlis þeirrar fræðslu sem þær fengu í ferðinni auk þess sem nektarsýningar í atvinnuskyni eru ólöglegar á Íslandi og eru gjarnan tengdar við mansal.

„Umræddir starfsmenn eru við störf en tekið skal fram að vinnuframlag var ekki afþakkað á meðan málið var til skoðunar“

Í svari við fyrirspurn um stöðu málsins nú segir hann: „Umrætt mál sem þú vísar til telst lokið af hálfu embættisins en embættið getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna þess, s.s. hvort gripið hafi verið til agaviðurlaga o.s.frv.“ Þar kemur einnig fram að „Umræddir starfsmenn eru við störf en tekið skal fram að …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það er löngu orðið ljóst það er eitthvað mikið að hjá lögreglunni á Íslandi þorir engin að kafa eftir því hvað það er. Hversvegna mismunar lögreglan almennum borgurum sem verða fyrir afbrotum leiðir sum afbrot hjá sér og heldur verndarhendi yfir þeim sem eru í afbrotum fyrir elítuna á Íslandi. Er það vegna þess að þrískipta ríkisvaldið gengur kaupum og sölum fyrir innmúraða á Íslandi og stjórnmálamenn eru með afskipti af lögreglunni. Hvernig skiptust 900milljóna króna múturgreiðslur um stjórnsýsluna með visa 292 á mínu nafni í sept 2019? Eru einhverjir á þinginu með óeðlilegar fjármagns tekjur? Inn í pakkanum voru eignaspjöll upp á margar milljónir málatilbúnaður misnoktun lögfræðinga á dómsstólum skjalafals og svo hafnað um áfríjun með stjórnsýsluákvörðun til að þjóna einhverri klíku í atvinnulífinu og stjórnmálum, það fer um mann aulahrollur þegar þessir afturkreistingar eru að hneykslast á mannréttindabrotum og aftökum í Rússlandi og víðar það verður bara að segjast alveg eins og er
    1
  • Hörður Halldórsson skrifaði
    Kannski pínu smekklaust. Næsta viss að þessir strippi strákar eru engin fórnalömb mansals. Frekar bara hressir strákar úr gymminu.
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "en embættið getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna þess, s.s. hvort gripið hafi verið til agaviðurlaga o.s.frv.“
    Það er ekki verið að tjá sig um málefni einstakra starfsmanna meðan þeir eru ekki nafngreindir.
    Það er langt gengið í yfirhylmingunni. Lögreglan á ekki að rannsaka sjálfa sig.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár