Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 9. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024
Mynd eitt: Hvað nefnist þessi ávöxtur?

Mynd tvö:

Af hvaða tegund er þessi api?

Almennar spurningar:

  1. Stytta af hvaða manni er fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands?
  2. Hvaða íþrótt stundar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir?
  3. Agnes M. Sigurðardóttir lætur brátt af embætti biskups. En hver gegndi starfinu á undan henni?
  4. Söngkona ein sem komin er undir áttrætt skartar hinum svissnesku aðalstitlum Prinsessa af Reussen og Greifynja af Plauen sem hún fæddist þó ekki með heldur fékk með þriðja eiginmanni sínum. En undir hvaða nafni þekkjum við öll þessa söngkonu?
  5. Hvaða tvær íslenskar söngkonur sitja í dómnefnd fyrir íslenska Idol-ið núna?
  6. Fyrir hvaða stjórnmálaflokk situr Sigmar Guðmundsson á þingi?
  7. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Ísrael?
  8. Hvaða rithöfundur fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðasta ár í flokki skáldverka?
  9. En í flokki barna- og unglingabóka?
  10. Hvaða tónskáld samdi óperurnar í svonefndum Niflungahring?
  11. Í hvaða landi er höfuðborgin Nairobi?
  12. Í hvaða fjörð fellur Brynjudalsá?
  13. Frá hvaða landi má ætla að karlmaðurinn Szabó László sé upprunninn?
  14. En í hvaða landi ætli stúlkan Himari Tanaka sé upprunnin?
  15. Við hvern er Hannesarholt í Reykjavík kennt?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er ástaraldin. Passíuávöxtur telst líka rétt. Apinn er Gibbon-api.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sæmundi fróða.  —  2.  Fótbolta.  —  3.  Karl Sigurbjörnsson.  —  4.  Þetta er Frida eða Ann-Frid úr Abba.  —  5.  Birgitta Haukdal og Bríet. Nóg er að nefna aðra.  —  6.  Viðreisn.  —  7.  Jerúsalem.  —  8.  Steinunn Sigurðardóttir.  —  9.  Gunnar Helgason.  —  10.  Wagner.  —  11.  Keníu.  —  12.  Hvalfjörð.  —  13.  Ungverjalandi.  —  14.  Japan.  —  15.  Hannes Hafstein.
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Skemmtileg þraut í dag. Ég gataði á tveimur. Til gamans má geta að nafnið atarna í spurningu 13 má eiga við skákmann nokkurn. Sjá hér: https://en.wikipedia.org/wiki/L%C3%A1szl%C3%B3_Szab%C3%B3_(chess_player)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár