Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rit sem sagnfræðingur vann um leiðréttinguna aldrei gert aðgengilegt

Sagn­fræð­ing­ur­inn Frið­rik G. Ol­geirs­son var ráð­inn af embætti rík­is­skatt­stjóra til að taka sam­an rit um leið­rétt­ing­una, sem gef­ið var út 2015 og dreift inn­an stjórn­kerf­is­ins. Þetta rit hef­ur aldrei ver­ið birt op­in­ber­lega þrátt fyr­ir að fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, Skúli Eggert Þórð­ar­son, segi efni þess ekk­ert leynd­ar­mál. Ein­tök­um var ekki skil­að inn til Lands­bóka­safns eins og lög um skyldu­skil gera ráð fyr­ir. Frið­rik hef­ur aldrei átt­að sig á því af hverju svo virð­ist sem þessu riti hafi ver­ið stung­ið und­ir stól.

Rit sem sagnfræðingur vann um leiðréttinguna aldrei gert aðgengilegt
Leiðréttingin Frá kynningarfundi um leiðréttinguna árið 2014. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þáverandi forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson þáverandi fjármálaráðherra. ásamt Skúla Eggert Þórðarsyni og öðru lykilfólki í þessari aðgerð stjórnvalda. Mynd: RSK

Embætti ríkisskattstjóra gaf árið 2015 út rit um leiðréttinguna, sem ber heitið Leiðréttingin: Höfuðstólslækkun íbúðalána 2014 í samhengi við fyrri aðgerðir stjórnvalda við skuldavanda húsbyggjenda. Í ritinu, sem telur 140 síður í A4-broti að meðtaldri heimildaskrá, er í afar ítarlegu máli gerð grein fyrir aðdraganda og framkvæmd leiðréttingarinnar.

Höfundur ritsins er sagnfræðingurinn Friðrik G. Olgeirsson. Við vinnsluna fékk hann aðgang að gögnum þeirra hópa sem stýrðu framkvæmdinni; svokölluðum gjörðabókum nokkurra hópa sem að verkinu komu, þar á meðal stýrihóps og verkefnisstjórnar. Einnig byggði höfundur á viðtölum við lykilmenn í framkvæmdinni, Tryggva Þór Herbertsson verkefnisstjóra, Skúla Eggert Þórðarson ríkisskattstjóra og Ingvar J. Rögnvaldsson vararíkisskattstjóra. 

Á baksíðu ritsins segir: „Leiðréttingin er einstök og áhugaverð stjórnvaldsaðgerð þótt hún hafi verið á köflum umdeild. Af þeirri ástæðu m.a. er mikilvægt að til sé ítarleg frásögn af henni, ástæðum þess að verkefnið fór af stað, undirbúningnum, lagagerð og allri verktilhögun. Jafnframt er mikilvægt að leiðréttingin …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Fyrst að Heimildin hefur fengið rafrænt eintak af þessu riti, væri þá ekki lag að birta það einfaldlega með þessari frétt? Svona í nafni gegnsæis o.þ.h...
    4
  • ÞÓ
    Þórarinn Ólafsson skrifaði
    Hæ.
    Er áskrifandi að Heimildinni og áður Pressunni í nokkur ár en ítrekað kemst ég ekki inná greinar blaðsins …frekar pirrandi. Þarf þetta að vera svona ?
    Með vinsemd.
    Þórarinn Ólafsson,
    271037 4229
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Dæmigert fyrir íslenska stjórnsýsu😡
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár