Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 2. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024
Mynd 1 Í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar á Íslandi er þessi mynd tekin?

Mynd 2:

Hvað heitir konan?

Almennar spurninar: 

  1. Hvaða starfi gegnir Brynhildur Guðjónsdóttir um þessar mundir?
  2. Frá hvaða landi er Melania Trump, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna?
  3. Ásta Sóllilja er persóna í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness?
  4. Leikritið Saknaðarilmur verður brátt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Það er gert eftir tveimur bókum sem ... hver ... skrifaði?
  5. Hvað heitir aðalpersónan í söngleiknum/bíómyndinni Frost eða Frozen?
  6. Hver er höfundur leikritsins Lúna?
  7. Undir hvaða nafni er Richard Starkey þekktastur?
  8. Næsthæsta fjall Íslands er 2.000 metra hátt og heitir ... hvað?
  9. Mjög vinsæl söngkona gaf út fyrstu plötu sína 1967 og síðan hafa komið um 50 plötur, sú nýjasta í fyrra. Þessi fyrsta plata hét Hello, I'm ... og svo kom nafnið hennar. Hver er hún?
  10. Kasakstan, Turkmenistan, Kyrgyztan, Tajikistan og ... hvað?
  11. Hver er höfuðborg Indlands?
  12. En hvað heitir höfuðborg Tyrklands?
  13. Hversu mörg eru frumefni lotukerfisins? Eru þau 4 – 12 – 42 – 118 – eða 1869?
  14. Frank Lloyd Wright var Bandaríkjamaður og þótti einna fremstur í sinni grein á 20. öld. Hver var hans grein?
  15. Hvað heitir gríðarvinsæl þýsk rokkhljómsveit sem hefur m.a. sent frá sér lögin Mutter, Sehnsucht og Du hast?


Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin er tekin í Stykkishólmi. Seinni myndin er af Guðbjörgu Matthíasdóttur athafnakonu. Í þessu tilfelli dugar Guðbjörg.
Svör við almennum spurningum:
1.  Borgarleikhússtjóri.  —  2.  Slóveníu.  —  3.  Sjálfstæðu fólki.  —  4.  Elísabet Jökulsdóttir.  —  5.  Elsa.  —  6.  Tyrfingur Tyrfingsson.  —  7.  Ringo Starr.  —  8.  Bárðarbunga.  —  9.  Dolly Parton.  —  10.  Úsbekistan.  —  11.  Delí.  —  12. Ankara.  —  13.  118.  —  14.  Arkitektúr.  —  15.  Rammstein.
Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár