Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 2. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024
Mynd 1 Í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar á Íslandi er þessi mynd tekin?

Mynd 2:

Hvað heitir konan?

Almennar spurninar: 

  1. Hvaða starfi gegnir Brynhildur Guðjónsdóttir um þessar mundir?
  2. Frá hvaða landi er Melania Trump, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna?
  3. Ásta Sóllilja er persóna í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness?
  4. Leikritið Saknaðarilmur verður brátt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Það er gert eftir tveimur bókum sem ... hver ... skrifaði?
  5. Hvað heitir aðalpersónan í söngleiknum/bíómyndinni Frost eða Frozen?
  6. Hver er höfundur leikritsins Lúna?
  7. Undir hvaða nafni er Richard Starkey þekktastur?
  8. Næsthæsta fjall Íslands er 2.000 metra hátt og heitir ... hvað?
  9. Mjög vinsæl söngkona gaf út fyrstu plötu sína 1967 og síðan hafa komið um 50 plötur, sú nýjasta í fyrra. Þessi fyrsta plata hét Hello, I'm ... og svo kom nafnið hennar. Hver er hún?
  10. Kasakstan, Turkmenistan, Kyrgyztan, Tajikistan og ... hvað?
  11. Hver er höfuðborg Indlands?
  12. En hvað heitir höfuðborg Tyrklands?
  13. Hversu mörg eru frumefni lotukerfisins? Eru þau 4 – 12 – 42 – 118 – eða 1869?
  14. Frank Lloyd Wright var Bandaríkjamaður og þótti einna fremstur í sinni grein á 20. öld. Hver var hans grein?
  15. Hvað heitir gríðarvinsæl þýsk rokkhljómsveit sem hefur m.a. sent frá sér lögin Mutter, Sehnsucht og Du hast?


Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin er tekin í Stykkishólmi. Seinni myndin er af Guðbjörgu Matthíasdóttur athafnakonu. Í þessu tilfelli dugar Guðbjörg.
Svör við almennum spurningum:
1.  Borgarleikhússtjóri.  —  2.  Slóveníu.  —  3.  Sjálfstæðu fólki.  —  4.  Elísabet Jökulsdóttir.  —  5.  Elsa.  —  6.  Tyrfingur Tyrfingsson.  —  7.  Ringo Starr.  —  8.  Bárðarbunga.  —  9.  Dolly Parton.  —  10.  Úsbekistan.  —  11.  Delí.  —  12. Ankara.  —  13.  118.  —  14.  Arkitektúr.  —  15.  Rammstein.
Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu