Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fullyrðingar Ásmundar um hælisleitendur eiga við takmörkuð rök að styðjast

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur haft uppi tals­verð­ar mein­ing­ar um hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi. Hann hef­ur upp á síðkast­ið hald­ið því fram að kostn­að­ur­inn við mál­efni út­lend­inga nemi allt að 20 millj­örð­um króna og hald­ið því fram að palestínsk­ir mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli birti stríðs­áróð­ur og hat­ursorð­ræðu.

Fullyrðingar Ásmundar um hælisleitendur eiga við takmörkuð rök að styðjast
Ásmundur Friðriksson hefur varað við fjölgun hælisleitenda og þeim afleiðingum sem gætu fylgt.

Í pistlinum „Með hríðskotabyssu í fanginu“ sem birtist í Morgunblaðinu í gær hélt Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, því fram að Ríkisútvarpið og „aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum“ hefðu slaufað sér vegna umræðu um hælisleitendur. En Ásmundur hefur ítrekað beitt sér gegn því sem hann kallar óhefta fjölgun hælisleitenda á Íslandi. „Hann er löngu orðinn óviðráðanlegur fyrir lítið samfélag,“ skrifar þingmaðurinn.

Ásmundur segir í pistlinum að vitað sé að til landsins streymi skipulagðir hópar sem kalli sig hælisleitendur til að stunda mansal og aðra skipulagða brotastarfsemi. Aukið landamæraeftirlit og löggæsla dugi hvergi nærri til að stemma stigu við ástandinu. 

„Lögreglan er hundelt í störfum sínum þegar koma á fólki úr landi sem hefur fengið synjun á hælisumsókn á öllum stigum, jafnvel fyrir dómstólum. Þar ganga fremstir í fylkingu vinstrisinnaðir fjölmiðlar, píratar allra flokka og öfgamenn á vinstri vængnum,“ skrifar hann. 

Palestínumenn ali á hatri og birti myndir af byssum

Í þessu …

Kjósa
71
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Ásmundur ,hvað eru margir Palistínu menn hér á landi,þetta eru álíka forvitni legt og hve margir eru búnir að segja sig úr Sósélista flokknum
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Aktu og taktu Ásmundur
    alltaf sama viðundur
    óttast allt og alla
    ef alla skyldi kalla
    háttvirtur þinghundur
    1
  • Kári Jónsson skrifaði
    Ási Friðriks (xD) hefur margsinnis verið staðinn að því að etja saman viðkvæmustu hópum samfélagsinns, þ.e. hælisleitendum og öryrkjum/eldriborgurum, sömuleiðis vitnar þingmaðurinn í SÖGUSAGNIR, þegar hann er beðinn um að staðfesta fullyrðingar sínar þá verður fátt um svör. Þegar hann er inntur eftir því hvort það sé ekki eðlilegt og sanngjarnt að hælisleitendur fái að vinna á biðtímanum, þá koma engin svör. Fjölmargir hafa innt Ása á netmiðlum um hvort fjármunir sem hafa verið settir í málaflokkinn, muni enda á bankareikingum öryrkja og eldriborgara, ef engir væru hælisleitendur, þá er líka fátt um svör eðlilega því þarna er nkl ekkert samhengi, þessi pólítíski loddaraskapur Ása er ómerkilegur og á ekki við nein rök að styðjast.
    7
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Hinn upp skáldað ökuþór ásmundur friðriksson er iðinn við skáldskapinn.
    Svo ætti hann að fara varlega í að tala um „skipulagða brotastarfsemi“.
    Hvað er það annað en „skipulögð brotastarfsemi“ sem hann stundaði með því að leggja inn falsaðar ökuskýrslur til að hafa fé úr ríkissjóði ?
    Svo ekki sé minnst á að hann ásmundur friðriksson.
    Er meðlimur í stærstu skipulöðu glæpasamtökum Íslands, sjálfstæðisflokknum!
    6
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Því miður tekur margur mark á þessum áróðri Ásmundar. Sigmundur er líka iðinn við kolann svona blekkingar og áróður hefur m.a. það i för með sér æ oftar heyrist að öryrkjar og fátækt fólk líði fyrir kostnaðinn við að taka á móti hælisleitendum.
    9
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Ef ekki væru hælisleitendur þá mundi hann vera að bölsótast út í einhverja aðra t.d. fólk úr 101 og að sjálfsögðu vinstri menn,eða örvhenta,rauðhærða eða Guð hjálpi okkur öryrkjana sem alltaf eru að éta úr vösum Sjálfstæðismanna, eða bara einhverja sem skera sig eitthvað frá og hafa ekki afl til að bíta nógu fast til baka. Þetta er sambland af markaðssetningu "eigin snilli" , sálfræðilegrar vanmetakenndar og hræðsla og andúð á öllu sem er ekki eins og þú. Klassískt þegar það er meira framboð en eftirspurn af stjórnmálamanni, þá fara menn að skálda og vera skapandi til að fanga einhverja athygli.
    13
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.
Ágreiningurinn um útlendingamálin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­mál­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Jón Gunnars og Áslaug Arna hringdu í ríkislögreglustjóra vegna Yazans
FréttirFlóttamenn

Jón Gunn­ars og Áslaug Arna hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Yaz­ans

Gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu varpa ljósi á það að fleiri stjórn­mála­menn en Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son fé­lags­mála­ráð­herra tóku upp tól­ið og hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra áð­ur en ákveð­ið var að fresta brott­vís­un Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu. Tveir fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hringdu í Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra og ræddu mál­ið.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár