Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kína segir Taívan hafa val um tvær leiðir: „Frið eða stríð, velsæld eða hrörnun“

Kín­verj­ar hóta Taív­an í að­drag­anda þing­kosn­ing­anna um helg­ina. Naumt er á milli for­setafram­bjóð­end­anna þriggja en það sem ber þeim helst á milli eru sam­skipti við Kína. Bæði Banda­rík­in og Kína fylgj­ast grannt með, en Kína hót­ar af­leið­ing­um ef að sjálf­stæð­issinn­ar vinna end­ur­kjör.

Kína segir Taívan hafa val um tvær leiðir: „Frið eða stríð, velsæld eða hrörnun“
Barn veifar taívanska fánanum Lýðræðið í Taívan er ungt, en virkt, eins og sjá má af þessum unga þátttakanda á kosningaviðburði Kuomintang 12. janúar. Mynd: AFP

Á því kjörtímabili sem nú er að líða í Taívan var núverandi forseta landsins, Tsai Ing-Wen, oft velgt undir uggum af yfirvöldum í Kína, sem héldu þrisvar stríðsleika í kringum eyjuna á síðustu tveimur árum. Á þeim síðustu, í sumar á síðasta ári, var tugum herþota flogið inn í lofthelgi Tavíans og fjöldi herskipa fylgdi inn í landhelgina. Fjórar herflugvélanna eru af tegund sem fær er um að bera kjarnorkuvopn. Síðan  hafa kínverskar herþotur nánast daglega flogið inn í lofthelgi Taívan, eða allt að 103 orrustuþotur á einum degi í september síðastliðnum.

Kosningarnar val um „frelsi og lýðræði“

Tsai var fyrst kjörin forseti 2016 og vann endurkjör árið 2020 með einum besta árangri síðan að kosningar hófust í landinu árið 1996, eða átta af þeim fjórtán milljónum atkvæða sem greidd voru. Niðurstöður kosninganna sagði hún snúast um val á „frelsi og lýðræði,“ en flokkurinn hennar, Democratic Progressive Party, eða DPP, …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár