Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Af hverju dó risaapinn út? Við virðumst vera saklaus!

Af hverju dó risaapinn út? Við virðumst vera saklaus!
Fjölskylda risaapa meðan allt lék í lyndi. Myndin er skráð á Garcia / Joannes-Boyau við Southern Cross University í Ástralíu.

Mannkynið er að öllum líkindum komið af svonefndum suðurapa sem þróaðist í austurhluta Afríku fyrir 3-4 milljónum ára. Þekktasti fulltrúi suðurapa er steingervingurinn Lucy sem talin er dæmigerð fyrir hina smáu og pasturslitlu suðurapa en þeir voru aðeins um 1,2 metrar á hæð eða álíka og smávaxnir simpansar og/eða meðalstórir bónóbóar.

Þrátt fyrir smæðina plumuðu suðurapar sig vel og reyndust búa yfir sérlegri aðlögunarhæfni.

Afkomendur þeirra eru hinar fyrstu manntegundir, homo erectus og fleiri og að síðustu homo sapiens.

Merkilegt er hins vegar að svipað leyti og Lucy litla var komin á fætur í Austur-Afríku, þá var komin til sögunnar 4.000 kílómetrum austar önnur mannapategund sem alveg eins hefði líka getað þróast áfram til viti borinnar veru en var þrisvar sinnum stærri.

Risaapinn í Suðaustur-Asíu eða gigantopithecus blacki eins og fræðimenn kalla hann. 

Líkan af gigantopithecus blacki sett saman.Seinni partur nafnsins er ekki kominn til af því apinn …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár