Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég er rosalega glöð með þetta frumvarp“

Refsi­á­byrgð heil­brigð­is­stofn­ana hef­ur ver­ið lög­fest með sam­þykki Al­þing­is á frum­varpi heil­brigð­is­ráð­herra þess efn­is. Ásta Andrés­dótt­ir, eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi, fagn­ar þess­um nýju lög­um.

„Ég er rosalega glöð með þetta frumvarp“
Gríðarleg áhrif Það hafði gríðarleg áhrif á líf Ástu Kristínar að vera ákærð og fara fyrir dóm, þrátt fyrir að hafa verið sýknuð á endanum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Skömmu fyrir jól samþykkti Alþingi frumvarp heilbrigðisráðherra um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika. Lengi hefur verið kallað eftir lagasetningu í þessa veru. Markmið laganna er að auka öryggi sjúklinga, efla öryggismenningu innan heilbrigðiskerfisins og fækka alvarlegum atvikum, en sömuleiðis að bæta starfsumhverfi heilbrigðisstarfsmanna með því að skýra og auka réttaröryggi þeirra.

Sneri tilverunni á hvolf

Ásta Kristín Andrésdóttir var árið 2015 ákærð fyrir manndráp af gáleysi í starfi sínu sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Henni var gert að sök að hafa sýnt vanrækslu í starfi og gert mistök sem urðu til þess að 73 ára maður lést í hennar umsjá. Ásta var sýknuð af þessum sökum þremur árum síðar. Þrátt fyrir sýknu voru afleiðingarnar gríðarlegar fyrir Ástu.

„Jákvætt skref í átt þess að auka öryggi sjúklinga og starfsfólks í heilbrigðiskerfinu“

Í viðtali við Stundina, annan forvera Heimildarinnar, fyrir tveimur árum greindi hún frá því að eftir að málið kom upp …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár