„Það er mikið af hjartahlýju fólki á Íslandi“

Palestínsku flótta­menn­irn­ir mót­mæla enn fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Fólk er dug­legt að vitja þeirra og þeir segj­ast þakk­lát­ir fyr­ir stuðn­ing­inn. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur reyndi að fá ráð­herra til að ræða við flótta­menn­ina.

Palestínskir flóttamenn sem hafa haldið til á Austurvelli frá því á miðvikudag hafa fengið stuðning frá fjölda fólks sem á leið hjá. 

Mennirnir hafa reist lítil tjöld fyrir utan Alþingishúsið og nú er komið stærðarinnar veislutjald á Austurvöll. Palestínskir fánar blakta við inngang þess. Á vettvangi mátti sjá íslenskt fjölskyldufólk í sambland við kappklædda Palestínumennina. Gestir komu með kaffi til að orna sér í frostinu og settust saman við lítinn hitara í veislutjaldinu. 

Engin svör hafa borist frá yfirvöldum um hvernig hægt verði að bjarga fjölskyldum þeirra, sem fengið hafa samþykkt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, frá Gasasvæðinu.

Finnur fyrir miklum stuðningi frá Íslendingum

Naji Asar, sem Heimildin ræddi einnig við í fyrradag, segist þakklátur því að fólk komi að vitja þeirra meðan þeir bíða. Á hverjum degi koma allt að 40 manns að spjalla við þá.

„Við erum þakklátir Íslendingum. Þegar stríðið hófst fannst okkur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár