Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það er mikið af hjartahlýju fólki á Íslandi“

Palestínsku flótta­menn­irn­ir mót­mæla enn fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Fólk er dug­legt að vitja þeirra og þeir segj­ast þakk­lát­ir fyr­ir stuðn­ing­inn. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur reyndi að fá ráð­herra til að ræða við flótta­menn­ina.

Palestínskir flóttamenn sem hafa haldið til á Austurvelli frá því á miðvikudag hafa fengið stuðning frá fjölda fólks sem á leið hjá. 

Mennirnir hafa reist lítil tjöld fyrir utan Alþingishúsið og nú er komið stærðarinnar veislutjald á Austurvöll. Palestínskir fánar blakta við inngang þess. Á vettvangi mátti sjá íslenskt fjölskyldufólk í sambland við kappklædda Palestínumennina. Gestir komu með kaffi til að orna sér í frostinu og settust saman við lítinn hitara í veislutjaldinu. 

Engin svör hafa borist frá yfirvöldum um hvernig hægt verði að bjarga fjölskyldum þeirra, sem fengið hafa samþykkt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, frá Gasasvæðinu.

Finnur fyrir miklum stuðningi frá Íslendingum

Naji Asar, sem Heimildin ræddi einnig við í fyrradag, segist þakklátur því að fólk komi að vitja þeirra meðan þeir bíða. Á hverjum degi koma allt að 40 manns að spjalla við þá.

„Við erum þakklátir Íslendingum. Þegar stríðið hófst fannst okkur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár