Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það er mikið af hjartahlýju fólki á Íslandi“

Palestínsku flótta­menn­irn­ir mót­mæla enn fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Fólk er dug­legt að vitja þeirra og þeir segj­ast þakk­lát­ir fyr­ir stuðn­ing­inn. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur reyndi að fá ráð­herra til að ræða við flótta­menn­ina.

Palestínskir flóttamenn sem hafa haldið til á Austurvelli frá því á miðvikudag hafa fengið stuðning frá fjölda fólks sem á leið hjá. 

Mennirnir hafa reist lítil tjöld fyrir utan Alþingishúsið og nú er komið stærðarinnar veislutjald á Austurvöll. Palestínskir fánar blakta við inngang þess. Á vettvangi mátti sjá íslenskt fjölskyldufólk í sambland við kappklædda Palestínumennina. Gestir komu með kaffi til að orna sér í frostinu og settust saman við lítinn hitara í veislutjaldinu. 

Engin svör hafa borist frá yfirvöldum um hvernig hægt verði að bjarga fjölskyldum þeirra, sem fengið hafa samþykkt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, frá Gasasvæðinu.

Finnur fyrir miklum stuðningi frá Íslendingum

Naji Asar, sem Heimildin ræddi einnig við í fyrradag, segist þakklátur því að fólk komi að vitja þeirra meðan þeir bíða. Á hverjum degi koma allt að 40 manns að spjalla við þá.

„Við erum þakklátir Íslendingum. Þegar stríðið hófst fannst okkur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár