Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Það er mikið af hjartahlýju fólki á Íslandi“

Palestínsku flótta­menn­irn­ir mót­mæla enn fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Fólk er dug­legt að vitja þeirra og þeir segj­ast þakk­lát­ir fyr­ir stuðn­ing­inn. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur reyndi að fá ráð­herra til að ræða við flótta­menn­ina.

Palestínskir flóttamenn sem hafa haldið til á Austurvelli frá því á miðvikudag hafa fengið stuðning frá fjölda fólks sem á leið hjá. 

Mennirnir hafa reist lítil tjöld fyrir utan Alþingishúsið og nú er komið stærðarinnar veislutjald á Austurvöll. Palestínskir fánar blakta við inngang þess. Á vettvangi mátti sjá íslenskt fjölskyldufólk í sambland við kappklædda Palestínumennina. Gestir komu með kaffi til að orna sér í frostinu og settust saman við lítinn hitara í veislutjaldinu. 

Engin svör hafa borist frá yfirvöldum um hvernig hægt verði að bjarga fjölskyldum þeirra, sem fengið hafa samþykkt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, frá Gasasvæðinu.

Finnur fyrir miklum stuðningi frá Íslendingum

Naji Asar, sem Heimildin ræddi einnig við í fyrradag, segist þakklátur því að fólk komi að vitja þeirra meðan þeir bíða. Á hverjum degi koma allt að 40 manns að spjalla við þá.

„Við erum þakklátir Íslendingum. Þegar stríðið hófst fannst okkur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár