Heimildin hefur fengið senda greinargerð og umsögn hæfisnefndarinnar sem mat hæfi Svanhildar Hólm Valsdóttur til embættis sendiherra Íslands í Washington. Kemur þar fram hvernig hæfnismatið fór fram og hvað mælti með því að Svanhildur yrði sendiherra.
Skipun Svanhildar sem sendiherra átti sér ekki langan formlegan aðdraganda. Þann 13. desember skipaði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þriggja manna ráðgefandi hæfnisnefnd til að vera sér til ráðgjafar um að meta hæfni og almennt hæfi hennar áður en Svanhildur yrði skipuð.
Formaður nefndarinnar var Einar Gunnarsson, fastafulltrúi í Genf, sendiherra og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Aðrir nefndarmenn voru Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu ráðuneytisins og Hreinn Pálsson mannauðsstjóri þess. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu var enginn annar tilnefndur til þess að taka við embættinu en Svanhildur og því mat nefndin einungis hæfi og hæfni hennar.
Daginn eftir að nefndin var skipuð fengu nefndarmenn send drög að …
tom spilling og engin virðing borin fyrir Islenskum hagsmunum. SKAMMIST YKKUR.
Öll Sendiherra störf a að auglysa og raða Aðila með hæfni en ekki Floksgæðing. Þessi Flokkur er Gjörspiltur Fasistaflokkur með ljotan Ferill. Umboðsmaður Alþingis hlytur að koma að þessari Skammarlegu Raðningu og Ogilda hana eins og hann kom að Bankasöluni er Hrunkallar fengu Bref i Islandsbanka a Tombolu verði. Þessi Rikistjorn er i Dauðateyjunum. Bjarni Ben Getur sagt eins og Nixon sagði 1973 I am not a crook.
Amid the Watergate scandal that eventually ended his presidency, President Richard Nixon told a group of newspaper editors gathered at Walt Disney World in Orlando, Florida, that he was “not a crook.”
FRA ÞER ÞU ERT SIÐL....!