Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Framboð á íbúðum fyrir meðaltekjufólk snarminnkar

Í nýrri mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar kem­ur fram að þrátt fyr­ir auk­ið heild­ar­fram­boð á íbúð­um í borg­inni hef­ur íbúð­um sem fólk með með­al­tekj­ur gefst kost­ur á að kaupa hef­ur fækk­að mik­ið. Íbúð­ir með greiðslu­byrði und­ir 250.000 krón­um á óverð­tryggðu láni hef­ur fækk­að um helm­ing á þessu ári og að­eins að finna um 50 íbúð­ir til sölu sem falla und­ir við­mið HMS.

Framboð á íbúðum fyrir meðaltekjufólk snarminnkar
Íbúðum á höfuðborgarsvæðinu fer fjölgandi en þrátt fyrir það heldur greiðslubyrði íbúðalána áfram að hækka meira en laun Mynd: Bára Huld Beck

Framboð á íbúðum sem standa fólki með meðaltekjur til boða hefur fækkað mikið á þessu ári. Í nýrri mánaðarskýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir að þrátt fyrir aukið framboð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hefur íbúðum með greiðslubyrði undir 250.000 krónum, miðað við að kaup séu fjármögnuð með óverðtryggðu láni, fækkað helming.

Í skýrslunni kemur fram að af 3.700 íbúðum sem auglýstar eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu sé einungis hægt að finna 50 íbúðir til sölu sem hafa greiðslugetu uppá 250.000 krónur á mánuði. Miðað við að tekið sé 80 prósent lán þurfa slíkar íbúðir að kosta innan við 32,1 milljón króna. 

Taki kaupendur verðtryggt lán má finna um 470 íbúðir að finna á höfuðborgarsvæðinu sem hafa greiðslugetu uppá 250.000 krónur á mánuði. Í skýrslunni kemur fram að þessi talning taki einnig mið af nýjum reglum Seðlabankans frá 2022, sem hertu á lánaskilyrðum verðtryggðra lána. Til að mynda þurfa lánveitingar að miða við greiðslubyrði á láni sem ber að lágmarki 3,5 prósent verðtryggða vexti til 25 ára, jafnvel þótt að raunveruleg greiðslubyrði lánsins sé lægra. Ef litið er hjá þessum lánþegaskilyrðum stæðu 1.419 íbúðir til boða. 

Mikil ásókn í verðtryggð lán 

Í ljósi þessa og annara þátta kemur því ekki á óvart að það hefur orðið mikil ásókn hefur verið í verðtryggð lán vegna fasteignaviðskipta. Sömuleiðis hafa heimili í auknum mæli sóst eftir endurfjármögnun á eldri lánum og skipt út óverðtryggðu láni yfir í verðtryggð lán. Samkvæmt skýrslu HMS er hlutfall óverðtryggðra lána um 50 prósent í dag og hefur því dregist saman um sex prósent frá því í september í fyrra. 

Í skýrslunni segir að „eftir því sem hlutdeild verðtryggðra íbúðalána eykst er viðbúið að peningastefna Seðlabankans verði ekki eins skilvirk.“  Sem þýðir að breytingar á stýrivöxtum munu hafa minni áhrif á hagkerfið í heild þegar stærra hlutfall af heildaríbúðarlánum til heimilanna eru verðtryggð þar sem. Slík lán eru ekki jafn næm fyrir stýrivaxtabreytingum eins og óverðtryggð húsnæðislán. 

Þessi ummæli minna um margt á umræðu sem fór af stað í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, þar sem hann hvatti lántakendur til þess að leita tímanlega til lánveitenda og kanna möguleika þess að skipta yfir í verðtryggð lán.

Ummælin vöktu mikla athygli og töldu sumir að um algjöran viðsnúning að ræða í afstöðu seðlabankastjóra til verðtryggðra lána. Til að mynda gagnrýndi Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði, ráðleggingar seðlabankastjóra í viðtali við RÚV og sagði ráðleggingarnar grafa undir virkni stýrivaxtahækkanna Seðlabankans og getu hans til þess að draga úr verðbólgu. 

Nýjar íbúðir bæði minni og dýrari

Í október var söluverð fermetra á nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu 801 þúsund krónur. Þá segir að meðalstærð nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu skroppið saman um 10 fermetra á þessu ári samanburði við síðustu ár. Nú er meðalstærð nýrra íbúða um 90 fermetrar en voru milli áranna 2016 til 2022 yfir 100 fermetrar að stærð. Í skýrslunni er talið að þessi þróun á meðalstærð nýbyggðra íbúða kunni að útskýra að einhverju leyti hækkandi fermetraverð. 

Innan við þrjú prósent íbúða seljast nú fyrir meira en fimm prósent yfir ásettu verði. Þetta er talsverður samdráttur í samanburði við lágvaxtatímabilið sem hófst í kjölfar heimsfaraldursins þegar hlutfall íbúða sem seldust fyrir meira en fimm prósent yfir ásettu verði var meira en 35 prósent fyrir íbúðir í fjölbýlishúsi og tæplega 25 prósent fyrir íbúðir sérbýlishúsi. Þá er tekið fram að sé þetta ár borið saman við árin fyrir heimsfaraldur, sé hlutfall íbúða sem seljast yfir ásettu verði svipað því sem mældist árin 2014 til 2021.

Þá segir í skýrslunni að vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hafi haldist stöðug milli mánaða í nóvember. Hins vegar segir í skýrslunni að á síðastliðnum 12 mánuðum hafi raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 4,3 prósent.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Gíslason skrifaði
    Það er að myndast mjög alvarlegt ástand. Háir vextir eru að keyra einhverja byggingaverktaka í þrot og þar með verður eitthvað um atvinnuleysi. Þar með verður framboð íbúða ekki nægjanlegt. Vegna hárra vaxta eru kaupendur sem ættu að vera að koma inn á markaðinn ekki lengur í aðstöðu til að kaupa. Eitthvað af yngra fólki er líka farið til annara landa þar sem húsnæðismarkaður stendur traustari fótum. Svo er snjóhengja vaxtabreytinga framundan sem mun setja fjölmörg heimili í afar erfiða stöðu eða ókljúfanlega stöðu. "Rússneska rúllettan" í afkomu almennings heldur bara áfram með yilheyrandi eignaupptöku. Hefði Seðlabankinn ekki mátt sleppa t.d. síðustu 2-4 vaxtahækkunum og kæla hagkerið aðeins minna. Það hefði væntanlega skilað einhverjum kaupsamningum á íbúðum sem efnaminni hefður ráðið við að kljúfa. Öll mannanna verk er hægt að laga og taka til baka. Þar á ég m.a.við verðtrygginguna. Vísitölur hækka vegna hærri vaxta. Hærri vextir koma út í verðlag matvöru og annars sem við verslun þar sem fæst fyrirtæki eru skuldlaus og hækkun lána fyrirtækja eru greidd af neytendum. Önnur fyrirtæki gera upp í erlendum gjaldeyri og þar með verða þau ekki svo næm fyrir vaxtaákvörðunum Seðlabankans. Það er að mínu mati engin einn aðili í íslensku viðskiptalífi sem er jafn stór í að halda uppi verðbólgunni og Seðlabankinn. Allar aðgerðir stjórnvalda til að koma til móts við verulega aukna vaxtabyrgði heimila eru bara smáaurar og við sem þjóð þekkjum þetta frá fyrri tíð að raunveruleg úrræði verða bara smá plástrar hér og þar. Seðlabankinn er fíllinn í búðinni.
    0
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Fólk sem neytt er til þess að taka verðtryggð lán til að festa sér íbúðir til að búa í er að kaupa sér búseturétt en ekki fasteign. Þetta er ömurlegt.
    0
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ÞAÐ HEFUR ALLTAF VERIÐ EILÍF VERÐBÓLGAÁ ÍSLANDI ALVEG FRÁ ÞVÍ ÁRIÐ 1918 VIRÐIST VERAOG JAFNVEL LENGUR ÞAÐ ER INNBYGGT Í ALLT LÍF AÐ ALLT VIRÐIST VILJA GRÆÐA HVERT Á ÖÐRU OK KALLAST EINU NAFNI. SJÁLFSBJARGARHVÖT ÞVÍ AÐ ALLT REYNIR EINHVERNVEGIN AÐ KOMAST AF MEÐ EINHVERJU MÓTI KYNLÍF SJÁLSBJARGAR HVÖT OG AÐ KOMAST AF ERU STERKUSTU HVATIR ALLS ÞESS SEM LIFIR
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Húsnæðismál

Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Löngu lækkunarskeiði í raunverði íbúða lokið
FréttirHúsnæðismál

Löngu lækk­un­ar­skeiði í raun­verði íbúða lok­ið

Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un kynnti ný­ver­ið nýtt fast­eigna­mat fyr­ir ár­ið 2025. Heild­armat á íbúð­um lands­ins allt hækk­aði um 3,2 pró­sent. Mun þetta vera í fyrsta sinn síð­an ár­ið 2010 að verð­þró­un íbúð­ar­hús­næð­is mæl­ist lægri en verð­bólga, sem mæl­ist rúm­lega sex pró­sent. Ým­is­legt bend­ir þó til þess að þessu lækk­un­ar­skeiði sé nú lok­ið og raun­verð­ið muni mæl­ast hærra en verð­bólga á næstu miss­er­um.
Draga upp dökka mynd af stöðu húsnæðismála í landinu
ViðskiptiHúsnæðismál

Draga upp dökka mynd af stöðu hús­næð­is­mála í land­inu

Ný mán­að­ar­skýrsla Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar dreg­ur upp dökka mynd af stöðu hús­næð­is­mála hér á land. Fram­boð á íbúð­um hef­ur minnk­að, eft­ir­spurn auk­ist sem hef­ur leitt af sér mikl­ar verð­hækk­an­ir. Þá hef­ur upp­bygg­ing á í nýju hús­næði dregst sam­an. Fjölgi áform­uð­um fram­kvæmd­um ekki á þessu ári mun fram­boð nýrra íbúða að­eins mæta þriðj­ungi af væntri hús­næð­is­þörf fyr­ir ár­ið 2026.

Mest lesið

Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
1
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
2
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
3
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
4
StjórnmálBandaríki Trumps

Yf­ir­gangstal með óþægi­lega hlið­stæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
6
Fréttir

Sól­veig Anna sendi bréf á móð­ur­fé­lög Su­bway og Hard Rock Ca­fe

Fé­lög­in sem reka Su­bway og Hard Rock Ca­fé á Ís­landi eru að­il­ar að SVEIT, sem Efl­ing seg­ir að stað­ið hafi fyr­ir stofn­un gervistétt­ar­fé­lags til að rýra kjör starfs­manna í veit­inga­geir­an­um. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur fé­lags­ins hef­ur nú skrif­að bréf út til al­þjóð­legra móð­ur­fé­laga þess­ara tveggja veit­inga­staða­keðja og beð­ið þau um að rann­saka starfs­hætti sér­leyf­is­haf­ana hér­lend­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
4
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
6
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár