Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni

Sig­ur­veig Kára­dótt­ir er ann­ál­að­ur kokk­ur sem rek­ið hef­ur vin­sæla staði með ým­iss kon­ar lostæti. Á dög­un­um bjó Sig­ur­veig til nýj­an rétt sem hef­ur allt til að verða klass­ísk­ur í jóla­boð­um fram­tíð­ar­inn­ar.

Nýr jólaréttur í matarmenningunni
Nýr jólaréttur Nýr jólaréttur bætist í matarmenninguna.

Sigurveig segir að líklega sé þetta ketóréttur ársins. Rétturinn er þægilegur og fljótlegur. Hann minnir mig svolítið á gamla fiskhringinn – sem var í hlaupi, kannski með grænmeti, eggjum og rækjum. Eða laxi. Var alltaf lúða í því. En þetta er hollt og gott og flestir eru hrifnir af þessum rétti. Hann er líka góður sem forréttur,útskýrir hún. 

Ég fann hann upp en mér finnst köld lúða alltaf góð með mæjonesi. Og líka rækjur með mæjonesi. Og soðin egg. Þetta er allt gott saman og gerir góðan rétt sem hægt er að gera fyrir fram.

Innihaldið er þetta en Sigurveig segir ekki skipta máli í þessari uppskrift að ákveða hlutföllin.

Köld lúða

Rækjur

Mæjones

Harðsoðin egg

Pipar og sítróna, smá

 That’s it! – klykkir hún út með.

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Er Auður líka góður Kokkur? Þessi Laxness fjölskylda er gersemi ❤️
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár