„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir Viðurkennir að það sé áskorun að samstilla aðgerðir innan ríkisstjórnarinnar. Mynd: Golli

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs. Það verður ákveðin umræða sem á sér stað sem hefði ella kannski átt sér stað meira á milli stjórnar og stjórnarandstöðu,“ þetta sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra í þriðja þætti Pressu á föstudag. 

Lilja sagði að ljóst væri að þegar stjórn spanni mikla breidd þá komi upp átök innan hennar. Hún sagði þó að vegna þessa væri hægt að gera breytingar á umdeildum málum sem hefðu í för með sér meiri þjóðfélagslega sátt um þau. „En það tekur svolítinn tíma og það reynir á.“

Það þurfa allir að leggja sig 110% fram

Lilja lagði mikla áherslu á mikilvægi þess að ná verðbólgunni niður. ,,Það sem við höfum upplifað í talsverðan tíma er að kaupmáttur launa hefur aukist verulega,” sagði hún. ,,Númer eitt, tvö og þrjú er að ná þessari verðbólgu niður.” 

Lilja segir að verði þrálát verðbólga til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Talar mikið þessi en gerir aldrei neitt......bless Framsókn
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár