Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir Viðurkennir að það sé áskorun að samstilla aðgerðir innan ríkisstjórnarinnar. Mynd: Golli

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs. Það verður ákveðin umræða sem á sér stað sem hefði ella kannski átt sér stað meira á milli stjórnar og stjórnarandstöðu,“ þetta sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra í þriðja þætti Pressu á föstudag. 

Lilja sagði að ljóst væri að þegar stjórn spanni mikla breidd þá komi upp átök innan hennar. Hún sagði þó að vegna þessa væri hægt að gera breytingar á umdeildum málum sem hefðu í för með sér meiri þjóðfélagslega sátt um þau. „En það tekur svolítinn tíma og það reynir á.“

Það þurfa allir að leggja sig 110% fram

Lilja lagði mikla áherslu á mikilvægi þess að ná verðbólgunni niður. ,,Það sem við höfum upplifað í talsverðan tíma er að kaupmáttur launa hefur aukist verulega,” sagði hún. ,,Númer eitt, tvö og þrjú er að ná þessari verðbólgu niður.” 

Lilja segir að verði þrálát verðbólga til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Talar mikið þessi en gerir aldrei neitt......bless Framsókn
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár