Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Töfrandi vellíðan á kóræfingum

Blaða­mað­ur fór á kóræf­ingu og sett­ist nið­ur með þrem­ur stelp­um í Gradualekór Lang­holts­kirkju fyr­ir síð­ustu æf­ingu fyr­ir jóla­tón­leika, þeim Karlottu Lúcíu Elm­ars­dótt­ur Rauscheder, Ragn­heiði Helgu Vík­ings­dótt­ur og Grétu Petrínu Zimsen. Í kórn­um hef­ur orð­ið til vinátta sem þær ætla að halda í um ókomna tíð.

Töfrandi vellíðan á kóræfingum
Kórsystur Ragnheiður Helga Víkingsdóttir Aldur: 15 ára Rödd: Miðrödd Árafjöldi í kór: 10 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Jólasyrpan Gréta Petrína Zimsen Aldur: 15 ára Rödd: Alt Árafjöldi í kór: 12 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Amma Engill og Jólabæn einstæðingsins. Karlotta Lúcía Elmarsdóttir Rauscheder Aldur: 16 ára Rödd: Alt Árafjöldi í kór: 13 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Jólasyrpan eða Klukknanna köll. Eða Frozen-lagið! (Fögur er foldin) Mynd: Golli

Af hverju eruð þið í kór? 

Gréta: „Það er mjög skemmtilegt að syngja með fullt af öðru fólki sem finnst gaman að syngja. Það er gaman að læra ný lög og þetta er geggjuð upplifun, ferðalög og alls konar.“

Ragnheiður Helga: „Það er geggjað að syngja alls konar lög með mismunandi fólki. Og alltaf gaman að læra ný lög og fara í ferðalög.“ 

Karlotta Lúcía: „Það er gaman að syngja í hóp, það er allt öðruvísi en að syngja ein. Við erum ein stór heild. Í kórnum fer fram hópavinna þar sem unnið er að sameiginlegu markmiði. Það lætur okkur líða vel. Svo er gaman að taka þátt í mismunandi verkefnum og hitta fleira fólk.“

Veitir kórsöngur ykkur vellíðan? 

G: „Vá, já.“

R: „Ég hef mætt ótrúlega þreytt eftir skólann, með hausverk, en þegar ég kem á kóræfingu næ ég að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár