Lögreglumaðurinn sem þóttist vera blaðamaður laus allra mála

Lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son villti á sér heim­ild­ir þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stóð að baki list­gjörn­ingi þar sem namib­íska þjóð­in var beð­in af­sök­un­ar á fram­göngu Sam­herja þar í landi. Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vís­aði máli Gísla Jök­uls til rann­sókn­ar hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara þar sem hún var sið­an felld nið­ur.

Lögreglumaðurinn sem þóttist vera blaðamaður laus allra mála
Sendi tölvupóst Gísli Jökull vissi ekki hver var viðtakandinn þegar hann sendi tölvupóst og þóttist vera frílans blaðamaður. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður rannsókn á máli lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar sem þóttist vera sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stóð að baki gjörningnum „We´re Sorry“ í vor. Hann villti þannig á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á Odd Eystein Friðriksson, sem þekktur er undir listamannsnafninu Odee. Verkið var útskriftarverkefni hans frá Listaháskóla Íslands.

Gísli Jökull staðfesti í samtali við Heimildina í júlí að hann hefði hvorki aflað heimildar yfirmanna sinna áður en hann sendi umrædda tölvupósta, né hefði hann skráð samskiptin í málaskrá lögreglu, LÖKE

Þegar blaðamaður Heimildarinnar hafði samband við Gísla Jökul til að ræða við hann um niðurfellingu embættis héraðssaksóknara á rannsókninni sagði hann: „Ég hef ekki lyst á að tala við Heimildina“ áður en hann lagði á.

Dulbúinn gjörningur

Í maímánuði greindi Heimildin frá því að Gísli Jökull sendi tölvupóstana eftir …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár