Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verðbætur hækkuðu námslán um 33 milljarða á tveimur árum

Náms­lán hækk­uðu að með­al­tali um hálfa millj­ón króna vegna verð­bólgu á ár­un­um 2021 og 2022.

Verðbætur hækkuðu námslán um 33 milljarða á tveimur árum
Áhyggjulaus Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir telur enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna þess að höfuðstóll námslána hafi hækkað mikið, enda haldist greiðslubyrði þorra þeirra eins. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Meðalskuld þess sem skuldaði námslán hækkaði um 150 þúsund krónur árið 2021 og um 350 þúsund krónur í fyrra vegna aukinnar verðbólgu. Alls hækkuðu námslánin um 11,3 milljarða króna vegna verðbóta sem lögðust á höfuðstól þeirra á árinu 2021 og um 21,9 milljarða króna á árinu 2022, eða samtals um 33,2 milljarða króna. Þetta kom fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Gísla Rafns Ólafssonar, þingmanns Pírata, um málið. 

Í ársreikningi Menntasjóðs námsmanna vegna ársins 2022 kemur fram að heildarumfang útlána hans fyrir varúðarfærslu á afskriftarreikning var um 268 milljarðar króna um síðustu áramót. Því nema verðbæturnar sem bættust við á höfuðstólinn á tveimur árum um 12,4 prósent af heildarskuldum lántakenda við sjóðinn. Búast má við því að umtalsverðar viðbótarverðbætur hafi bæst við á árinu 2023, enda verðbólga haldist há og stendur enn í átta prósentum. 

268
milljarðar króna
Heildarumfang námslána um síðustu áramót.

Áslaug …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þótt námslán og önnur lán hafi hækkað í krónum talið, er raunveruleikinn sá, að það er krónan sem hefur rýrnað, en lánin haldið verðgildi sínu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár