Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Pútín hlaut höfðinglegar móttökur

For­seta Rúss­lands var tek­ið opn­um örm­um í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Hann sæt­ir lagi eft­ir árás Ham­as á Ísra­el og inn­rás þess síð­ar­nefnda í Gasa í við­leitni til að mynda mót­vægi við Vest­ur­lönd.

Pútín og Al Nahyan Forsetar Rússlands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna skeggræða.

Vel var tekið á móti Vladimír Pútín við komu hans til Abu Dhabi í dag. Orrustuþotur Sameinuðu arabísku furstadæmanna flugu sýningarflug með reyk í rússnesku fánalitunum og haldin var skrúðganga hermanna til að fagna heimsókn Rússlandsforseta til landsins. Heimsóknin er liður í tilraunum stjórnvalda í Kreml til að koma Rússlandi aftur til áhrifa á alþjóðavettvangi með því að hlúa að mögulegum bandalögum við ríki í Mið-Austurlöndum.

Tvíhliða umræður munu eiga sér stað á milli Pútíns og forseta Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Mohamed bin Zayed Al Nahyan, um stöðuna á Gasa og í Úkraínu. Því næst heldur Pútín til Sádi-Arabíu og síðar í vikunni heldur hann fund með Ebrahim Raisi, forseta Írans, í Moskvu.

Vladimír Pútín og Mohamed bin Zayed Al NahyanForsetar Rússlands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna skeggræða.

Forseti Rússlands virðist hafa séð sér leik á borði í kjölfar árásar Hamas á Ísrael 7. október sem hóf þessa nýju …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár