Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pútín hlaut höfðinglegar móttökur

For­seta Rúss­lands var tek­ið opn­um örm­um í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Hann sæt­ir lagi eft­ir árás Ham­as á Ísra­el og inn­rás þess síð­ar­nefnda í Gasa í við­leitni til að mynda mót­vægi við Vest­ur­lönd.

Pútín og Al Nahyan Forsetar Rússlands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna skeggræða.

Vel var tekið á móti Vladimír Pútín við komu hans til Abu Dhabi í dag. Orrustuþotur Sameinuðu arabísku furstadæmanna flugu sýningarflug með reyk í rússnesku fánalitunum og haldin var skrúðganga hermanna til að fagna heimsókn Rússlandsforseta til landsins. Heimsóknin er liður í tilraunum stjórnvalda í Kreml til að koma Rússlandi aftur til áhrifa á alþjóðavettvangi með því að hlúa að mögulegum bandalögum við ríki í Mið-Austurlöndum.

Tvíhliða umræður munu eiga sér stað á milli Pútíns og forseta Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Mohamed bin Zayed Al Nahyan, um stöðuna á Gasa og í Úkraínu. Því næst heldur Pútín til Sádi-Arabíu og síðar í vikunni heldur hann fund með Ebrahim Raisi, forseta Írans, í Moskvu.

Vladimír Pútín og Mohamed bin Zayed Al NahyanForsetar Rússlands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna skeggræða.

Forseti Rússlands virðist hafa séð sér leik á borði í kjölfar árásar Hamas á Ísrael 7. október sem hóf þessa nýju …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu