Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í

Brynja Hjálms­dótt­ir seg­ir frá ljóð­inu sem breytti henni.

Stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í

Ég held að mitt eftirlæti hljóti að vera Tíminn og vatnið eftir Stein Steinar. Ég veit ekki hvort þetta teljist banal svar en þetta er rétt svar. Það er einhver stórkostlegasti kveðskapur sem ég hef lent í. Og þar er eftirfarandi erindi í uppáhaldi:

„Ég var drúpandi höfuð,

ég var dimmblátt auga,

ég var hvít hönd.

Og líf mitt stóð kyrrt

eins og kringlótt smámynt,

sem er reist upp á rönd.

Og tíminn hvarf

eins og tár, sem fellur

á hvíta hönd.“

Þetta var mitt gateway drug, aldrei söm eftir. Í því samhengi verð ég einnig að nefna Barnagælu eftir Vilborgu Dagbjarts, það breytti öllu.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár