Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Formaður bæjarráðs vinnur hjá fyrirtæki námufjárfestisins

Grét­ar Ingi Er­lends­son, formað­ur bæj­ar­ráðs Ölfuss, er starfs­mað­ur ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is Ein­ars Sig­urðs­son­ar, námu­fjár­fest­is sem ver­ið hef­ur í um­ræð­unni vegna húss Ell­iða Vign­is­son­ar bæj­ar­stjóra og um­deildr­ar land­fyll­ing­ar í Þor­láks­höfn.

Formaður bæjarráðs vinnur hjá fyrirtæki námufjárfestisins
Formaður bæjarráðs og starfsmaður hjá Einari Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, er jafnframt starfsmaður hjá einum umsvifamesta atvinnurekandanum í Þorlákshöfn, Einari Sigurðssyni, sem verið hefur talsvert í umræðunni síðustu mánuði.

Formaður bæjarráðs Ölfuss, Grétar Ingi Erlendsson, vinnur hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sem eru í eigu námafjárfestisins Einars Sigurðssonar. Grétar Ingi greindi frá þessu í viðtali við Morgunblaðið í vikunni: „Black Beach Tours er afþrey­ing­ar­fyr­ir­tæki sem býður upp á fjór­hjóla­ferðir í grennd við Þor­láks­höfn. Black Beach Gu­est­hou­se er gisti­heim­ili í Þor­láks­höfn. Ég sé um dag­leg­an rekst­ur hjá báðum fyr­ir­tækj­um,“ sagði hann. 

Fyrirtækið sem á og rekur þessi félög sem kennd eru við Black Beach heitir Krösus ehf. Í ársreikningi þess segir: „Einar Friðrik Sigurðsson á allt hlutafé félagsins.“ Félagið var með tekjur, aðallega af ferðaþjónustu, upp á ríflega 52 milljónir króna í fyrra. 

Fyrirtæki Einars Sigurðssonar, og Hrólfs Ölvissonar meðfjárfestis hans, hafa verið mikið til umræðu í fréttum það sem af er árinu. Fjárfestarnir eiga námuréttindi í Ölfusi og hafa flutt út vikur frá Þorlákshöfn um árabil. …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    „Mitt daglega starf hefur engin áhrif á störf mín sem kjörinn fulltrúi. Það er engin tenging þarna á milli.“ þetta tvöfalda hlutverk í einum og sama aðilanum er svo stórkostlegt 😏. Mammon sér um sína. Trúarbrögð snúast alls ekki um sannindi.
    1
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Spillingarþoka yfir Elliða og sjálfstæðisflokknum í Þorlákshöfn.
    Er enginn takmörk fyrir hvað sjálfstæðisflokkurinn vill ganga langt ?
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Velgjörðarmenn Elliða hafa bæði hagsmuni af námum í sjó og á landi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Vel­gjörð­ar­menn Ell­iða hafa bæði hags­muni af nám­um í sjó og á landi

Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf­ur Öl­vis­son námu­fjár­fest­ar hafa fjöl­þættra hags­muna að gæta af því að möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg rísi í Ölfusi og að fyr­ir­tæk­ið fái að vinna efni af hafs­botni við Land­eyj­ar. Elliði Vign­is­son seg­ir til­gát­ur um hags­muna­árekstra tengda námu­fjár­fest­un­um lang­sótt­ar. Harð­ar deil­ur eru um verk­smiðj­una og efnis­tök­una.
Stóriðja og landeldi takast á í eitruðu andrumslofti í Ölfusi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Stór­iðja og land­eldi tak­ast á í eitr­uðu andrum­slofti í Ölfusi

Mikl­ar deil­ur eru komn­ar upp í við­skipta- og stjórn­mála­líf­inu í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi um möl­un­ar­verk­smiðju þýska fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg. Íbúa­kosn­ingu um möl­un­ar­verk­smiðj­una hef­ur ver­ið frest­að vegna gagn­rýni frá land­eld­is­fyr­ir­tæk­inu First Water sem tel­ur verk­smiðj­una skað­lega fyr­ir starf­semi þess.
Heidelberg reyndi að beita Hafró þrýstingi fyrir opinn íbúafund í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg reyndi að beita Hafró þrýst­ingi fyr­ir op­inn íbúa­fund í Ölfusi

Lög­manns­stof­an Logos sendi tölvu­póst fyr­ir hönd Heidel­berg með beiðni um að starfs­mað­ur Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar tæki ekki þátt í opn­um íbúa­fundi í Ölfusi. Starfs­mað­ur­inn hafði unn­ið rann­sókn um áhrif námu­vinnslu fyr­ir­tæk­is­ins á fiski­mið og hrygn­ing­ar­svæði nytja­stofna úti fyr­ir strönd Ölfuss. Skylda Hafró að upp­lýsa al­menn­ing seg­ir for­stjór­inn.
Hafró gagnrýnir „fordæmalausa framkvæmd“ Heidelberg í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Hafró gagn­rýn­ir „for­dæma­lausa fram­kvæmd“ Heidel­berg í Ölfusi

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un hef­ur skrif­að gagn­rýna um­sögn um fyr­ir­hug­aða efnis­töku þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg í Ölfusi. Fyr­ir­tæk­ið ætl­ar að taka tæp 12 þús­und tonn af efni á dag, eða sem nem­ur 358 ful­lest­uð­um flutn­inga­bíl­um, af hafs­botni. Hafró tel­ur fram­kvæmd­ina geta haft slæm áhrif á fiski­stofna sem hrygna á svæð­inu og að efn­istak­an geti breytt strand­lengj­unni til fram­búð­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár