Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn

Björk Brynj­ars­dótt­ir, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Meltu, elsk­ar líf­rænt sorp. Hún ætl­ast ekki til að öll geri það en hún, ásamt Ju­liu Miriam Brenner, hafa skap­að hringrás­ar­lausn fyr­ir dreif­býl sveit­ar­fé­lög með því að brugga nær­ing­ar­ríka meltu úr líf­ræn­um heim­il­isúr­gangi.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn
Melta Björk Brynjarsdóttir og Julia Miriam Brenner hafa skapað hringrásarlausn fyrir dreifbýl sveitarfélög með því að brugga næringarríka meltu úr lífrænum heimilisúrgangi. Mynd: Hrefna Björg

Melta er heildstætt flokkunarkerfi sem hefst hjá íbúum sem jarðgera lífrænan úrgang með japanskri aðferð, bokashi, þar sem úrgangurinn er gerjaður við loftfirrðar aðstæður og lýkur þegar næringunni er skilað í moldina í formi áburðar. Julia Miriam Brenner og Björk Brynjarsdóttir standa á bak við Meltu. 

„Ég var í námi í Danmörku og flutti heim 2018 og hafði kynnst þessari gerjunaraðferð, bokashi, og fylgdist með tveimur vinkonum mínum sem voru að sjá hvort þær gætu aðlagað þessa aðferð fyrir sveitarfélög,“ segir Björk, sem heillaðist af bokashi og gat ekki slitið sig frá þeirri hugsun að gera eitthvað meira með hana. „Þetta er svo sniðug aðferð og það er svo frábært við Ísland hvað það er auðvelt að „starta“ hlutum, fólk er áhugasamt og það vill leggja sitt af mörkum.“

Björk og Julia hófu vegferð Meltu með því að flytja inn bokashi-tunnur til heimajarðgerðar og héldu námskeið fyrir áhugasama. Við vorum …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Til fyrirmyndar! Vona að sveitarfélög sjái tækifærið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár