Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn

Björk Brynj­ars­dótt­ir, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Meltu, elsk­ar líf­rænt sorp. Hún ætl­ast ekki til að öll geri það en hún, ásamt Ju­liu Miriam Brenner, hafa skap­að hringrás­ar­lausn fyr­ir dreif­býl sveit­ar­fé­lög með því að brugga nær­ing­ar­ríka meltu úr líf­ræn­um heim­il­isúr­gangi.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn
Melta Björk Brynjarsdóttir og Julia Miriam Brenner hafa skapað hringrásarlausn fyrir dreifbýl sveitarfélög með því að brugga næringarríka meltu úr lífrænum heimilisúrgangi. Mynd: Hrefna Björg

Melta er heildstætt flokkunarkerfi sem hefst hjá íbúum sem jarðgera lífrænan úrgang með japanskri aðferð, bokashi, þar sem úrgangurinn er gerjaður við loftfirrðar aðstæður og lýkur þegar næringunni er skilað í moldina í formi áburðar. Julia Miriam Brenner og Björk Brynjarsdóttir standa á bak við Meltu. 

„Ég var í námi í Danmörku og flutti heim 2018 og hafði kynnst þessari gerjunaraðferð, bokashi, og fylgdist með tveimur vinkonum mínum sem voru að sjá hvort þær gætu aðlagað þessa aðferð fyrir sveitarfélög,“ segir Björk, sem heillaðist af bokashi og gat ekki slitið sig frá þeirri hugsun að gera eitthvað meira með hana. „Þetta er svo sniðug aðferð og það er svo frábært við Ísland hvað það er auðvelt að „starta“ hlutum, fólk er áhugasamt og það vill leggja sitt af mörkum.“

Björk og Julia hófu vegferð Meltu með því að flytja inn bokashi-tunnur til heimajarðgerðar og héldu námskeið fyrir áhugasama. Við vorum …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Til fyrirmyndar! Vona að sveitarfélög sjái tækifærið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár