Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn

Björk Brynj­ars­dótt­ir, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Meltu, elsk­ar líf­rænt sorp. Hún ætl­ast ekki til að öll geri það en hún, ásamt Ju­liu Miriam Brenner, hafa skap­að hringrás­ar­lausn fyr­ir dreif­býl sveit­ar­fé­lög með því að brugga nær­ing­ar­ríka meltu úr líf­ræn­um heim­il­isúr­gangi.

Ást á lífrænu sorpi varð að hringrásarlausn
Melta Björk Brynjarsdóttir og Julia Miriam Brenner hafa skapað hringrásarlausn fyrir dreifbýl sveitarfélög með því að brugga næringarríka meltu úr lífrænum heimilisúrgangi. Mynd: Hrefna Björg

Melta er heildstætt flokkunarkerfi sem hefst hjá íbúum sem jarðgera lífrænan úrgang með japanskri aðferð, bokashi, þar sem úrgangurinn er gerjaður við loftfirrðar aðstæður og lýkur þegar næringunni er skilað í moldina í formi áburðar. Julia Miriam Brenner og Björk Brynjarsdóttir standa á bak við Meltu. 

„Ég var í námi í Danmörku og flutti heim 2018 og hafði kynnst þessari gerjunaraðferð, bokashi, og fylgdist með tveimur vinkonum mínum sem voru að sjá hvort þær gætu aðlagað þessa aðferð fyrir sveitarfélög,“ segir Björk, sem heillaðist af bokashi og gat ekki slitið sig frá þeirri hugsun að gera eitthvað meira með hana. „Þetta er svo sniðug aðferð og það er svo frábært við Ísland hvað það er auðvelt að „starta“ hlutum, fólk er áhugasamt og það vill leggja sitt af mörkum.“

Björk og Julia hófu vegferð Meltu með því að flytja inn bokashi-tunnur til heimajarðgerðar og héldu námskeið fyrir áhugasama. Við vorum …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Til fyrirmyndar! Vona að sveitarfélög sjái tækifærið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár